Okay þannig er mál með vexti að ég og vinkona mín vorum að gera göt í eyrum (Veit, ekki alveg besta hugmynd í heimi að gera þetta heima) Og ég gerði tragus gat í hana sem heppnaðist alveg fullkomlega. Btw, vorum með þetta allt sótthreinsað og réttar nálar og allt það.
Svo ætlaði hún að gera helix gat í mig sem heppnaðist líka vel nema hvað að þegar hún dregur nálina úr spíttist liggur við blóðið í allar áttir og núna lít ég út fyrir að eyrað hafi verið klippt af mér, svo mikið blóð var það. Þannig við fundum ekki gatið aftur.
Ég veit að maður á að klippa nálina en það var ekki hægt=/ Hún beyglaðist ekki einu sinni.
Svo spurningin er bara, hvernig er best að gera þetta? Fá sér betri skæri bara?
Ekki segja mér að fara á stofu ég er fátækur námsmaður og ég er ekki 13 ára mella að gera þetta með öryggisnælu og ekkert vit á þessu.