Var að hugsa, er núna að fara að fá mér fyrsta tattooið mitt og ég á í erfiðleikum með að finna rétta staðinn. Ætla að fá mér þetta hérna

http://www.opeth.pl/pliki/tapety/opeth_gr_1024.jpg

Hef séð þetta næstum allsstaðar á fólki en ég held að bakið sé besti staðurinn, sem mér finnst reyndar svolítið fúlt af því ég vil að þetta sjáist en ég held ég sé með of granna upphandleggi svo ég held það gangi ekki þar.

Einhver með einhvern annan góðan stað sem ykkur dettur í hug?

p.s. hvaða húðflúrara mæliði mest með? ég er algjör noob í þessu :P