þarf nýr lokkur að vera í áður en ég fer að teyja eyrað eitthvað (tunnel) ? var nebbla að pæla í að gera gat um helgina og kaupa tapers og stækka sjálfur :) hverijir hafa gert það?? væri fínt að fá svona fínar upplýsingar þannig að ég hafi þetta allt á hreinu, þú veist best að hreinsa með…, og hveru lang má teyja í einu… og hversu lengi þarf ein teging að vera í og svoleiðis ;) takk takk :*