mér finnst geðveikt pirrandi hvað hárið er endalaust að flækjast í lokkunum!!! sjúklega mikið bögg, alltaf að togast í þetta og festast og rugl! það kemur kannski með sýkingarnar því hárið er ekki sótthreinsað eikkvað sérstaklega….erida líka að pirra ykkur?