Getur einhver hér sagt mér hvað tattoo kostar, s.s. á hendina bara með nafninu mínu í rómversku letri? Og hvar væri best að gera það?