Halló,
ég ætla að fá mér tattoo þegar ég verð 18 ára, er á 17. ári og hérna pælingin hjá mér er að fá mér bjarnarspor upp handlegginn og kannski hafa svona björn líti til baka alveg við endann á sporunum. þar sem að ég finn ekki neitt á google… læt ég einhvern gaur teikna þetta fyrir mig? kostar það e-ð? algjört amature hérna á ferð ;)
svo annað, veit einhver um flott bogmannamerki? ætla nefnilega að fá mér merkið aftaná öxlina eða e-ð og ég hef ekki fundið neinn sem mér hefur líkað..
kv. jaguar1957
