Jæja ég fór til London um daginn og fékk mér gat í augabrún og gat í vörina( svona útá enda ekki í miðjunni) og það kostaði 50pund eða 7800 islenskar :D Og svo keypti ég mér 10mm tapers og er búin að stækka frá 6mm uppí 10mm ;D
Og ég keypti mér líka 2mm tapers og 4mm til að stækka hitt eyrað, ég er búin að stækka uppí 4mm í hinu eyranu:D Ég er geðveikt ánægð
Enn mér fynnst eitt pirrandi við tunnel og það er að það kemur alltaf hvítt á lokkinn og svona vond lykt :/ Sessa sagði að það væri eðlilegt!!!
Kemur það þá ekki líka hjá ykkur??
Enn ein spurning….Hvað kostar að fá gat í eyra eru öll götin sama verð?
Hvað kostar industrial?
Kv. Anna:)