Engin aðgerð við gerð tunnels… Bara teygir gatið smátt og smátt, með því sársaukaminnsta sem ég hef nokkurntímann gert.
Og jú þetta grær :) Ef fólk er ekki að teygja mikið meira en 14mm (sem er nú töluvert) þá verður eyrað eins og það var áður en þú teygðir það. Ég þekki 2 sem tóku 14mm tunnel úr og eyrað er eins og það hafi aldrei verið teygt.
8-10mm er stærð sem flestir fara uppí og þessi stærð er að gróa eðlilega