Jabb, eg sagdi ad eg aetladi ad fa mer cutting og er komin med thad nuna, er a thessari stundu ad leyfa blodinu og blekinu ad thorna a mjobakinu a mer.

Thad kom mer a ovart hvad thetta er ekkert rosalega sart ad lata gera thetta, mer fannst verra ad fa mer flurid a oklan en ad lata skera mig.

Eg flyt um a bleiku skyi nuna thvi eg er svo anagd med ad hafa farid i gegnum thetta thvi thetta er algerlega thess virdi ef thetta er eitthvad sem thu hefur ahuga a.

Tegundin af cutting/scarification sem eg er med heitir inked cutting en fyrst er scarifiad og svo sett tattoo ink i scarificationid.

Eg mun senda inn mynd af thessu um leid og mer verdur sent thaer af theirri sem skar mig herna uti ;)

Eg er ROSALEG happy bunny nuna :D

Taran.