Ég er var búin að gera svona reynslu en eftir aðhafa skoðað hana núna finnst mér hún ekki vel gerð og ákvað að gera nýja…(enda ýmisslegt búið að bætast við síðan þá)

Göt: Venjuleg snepplagöt gerð með byssu í Kiss fyrir 11 árum. Svo ákvað ég að skella mér á gat í naflan í einhverjum skyndi, en eftir hálft ár af miklum sýkingum og veseni rifnaði hann úr og skildi eftir ógeðslega ljótt ör. Svo ákvað ég einn daginn að skella mér í Mebu og setja gat í Helixið. Eftir endalausar sýkingar og vesen þar líka tók ég lokkinn úr. Því næst tæklaði ég tunguna og ég bókstaflega hélt að ég yrði ekki eldri þegar gatið var gert! Það var fáránlega vont og entist í 3 vikur, því ég gleypti kúluna og það gréri fyrir. Svo fékk ég mér annað helix gat í molli í San Francisco en gellan hafði ekki hugmynd um hvað hún var að gera og það varð skakkt og ljótt, þannig að ég tók það úr líka.Vei…Svo hætti ég öllum götum og sneri mér alfarið að tattoum. Svo kom löngunin upp aftur og ég fór og fékk mér reverse naflagat hjá Sverri í febrúar sl. og stendur það enn og ekkret vesen, ótrúlegt en satt! Þá hélt ég að heppnin væri með mér og fékk mér tragus. Hann var gerður með byssu en ég bólgnaði þvílít mikið þannig að lokkurinn sökk inní og þurfti 3 lækna og töng til að toga hann úr. Ég lofaði sjálfri mér að þetta skildi ég aldrei aftur gera en mánuði seinna var ég komin með nýjan tragus í hitt eyrað! Og er hann þar enn! vúhú! Eftir það er ég búin að fá mér 2 helix og sem gengur frábærlega og það nýjasta tounge web.

Tattoo: þegar ég var svona 5 ára sá ég eðlu tattoo og hugsaði með mér að þetta skildi ég fá mér þegar ég yrði 18. Það stóðst en ég þá fékk ég mér jurtatattoo sem er orðið frekar ljótt. Ég gat auðvitað ekki hætt þar og fékk mér annað á mjöðmina, sem er táknið fyrir júpiter. það misheppnaðist aðeins og lítur ekki út eins og ætlast var. Síðan fékk ég mér tákn fyrir stafinn minn (E) á bak við eyrað.
Bara á þessu ári er ég svo búin að fá mér 7 tattoo, öll á House of Pain sem er bara snilldar stofa. svona stjörnu innan í stjörnu innan ístjörnu..(ef þig fattið mig…) svona fyrir ofan brjóstið (brjóstkassan) Zero (hundinn hans Jack Skellington) á innnan verðan úliðinn svona floral e-ð á ristina og það nýjasta (og stærsta svona stjörnur og fairy dust á rifbeinin (frá rifbeinum og niður á mjöðm)

Fjúff..þá er allt upptalið…to be continued!

Bætt við 5. ágúst 2007 - 22:30
ég mismælti (skrifaði) mig aðeins….ég er ekki búin að fá 7 tattoo á þessu ári…heldur 4…er með 7 alls..afsakið!
Do the smurf, Do the wop, Baseball bat