ég fékk mér gat í naflann í gær á spáni og er komin heim núna. Fór á stofu sem íslendingar voru að mæla með og allt gekk mjög vel. Gaurinn lét mig fara í apótek að kaupa krem sem ég á að bera á 3x á dag í viku. Það er svona gult á litinn..

Það er allt í góðu með gatið en ég var bara að pæla.. því vinkonur minar hérna heima sem eru búnar að fá naflagat eru með einhvað sprey og gel sem þær fengu þegar þær létu gata sig.. Er það einhvað betra eða?

Er bara að pæla hvort ég ætti einhvað að fara útá tattoo stofu bara og kaupa þannig? eða ætti ég bara að láta þetta nægja og fylgja því sem hann sagði??

Þarna er bara að pæla en gott að fá góðar ráðleggingar frá reyndum aðilum….:)