Ég var að fá mér tattoo í morgun og á blaðinu sem ég fékk stendur að umbúðirnar eigi bara að vera á fyrstu 1-2 tímana og síðan egi að skola tattooið með vatni og skola allan vessa og blóð í burtu.

Svo núna nokkrum timum seinna er skiljanlega ennþá eitthvað blóð að koma og ég var að velta því fyrir mér hvort ég mætti skola aftur eða bara láta þetta vera?

Ég fór á house of pain og var það Jason sem gerði tattooið. Hann sagði nákvæmlega það sem stóð á blaðinu en einnig má heldur ekki bleyta tattooið of mikið.

Má ég skola aftur?

Bætt við 14. júlí 2007 - 20:19
Flúrið var einfaldara en Jason breytti því aðeins með því að setja meira fjólublátt og dúllera eitthvað við tribalinn:)

http://i27.photobucket.com/albums/c200/hallao123/tn_Picture1375.jpg