Þá kom loksins að því að ég hélt áfram með half sleeve-ið mitt. Fór til Svans á fimmtudag og sat í stólnum í rúmann þrjá og hálfann tíma.
Þetta session tók meira á en nokkuð annað húðflúr sem ég hef fengið og var ég á tímabili ákveðinn í því að ganga út, hann fór nefnilega niður í handakrika og það er ekkert grín.
Á mér er lína frá handakrika niður eftir upphandleggnum sem að er svo viðkvæmt að hálfa væri miklu meira en nóg.
En hér koma myndir. A
ftan frá séð á koi fiskinn:
http://www.hidebehind.com/82D1CC
Að framan og sést vel staðurinn sem að mér fannst verstur, blómið var sérstaklega vont þegar hann litaði það, síðan er þarna gamall dreki sem að verður fiffað upp á:
http://www.hidebehind.com/9E2750
Aðeins betri mynd af koi-inum:
http://www.hidebehind.com/D54546
Að lokum er þetta heildar mynd af því hvernig sleevið mun fúnkera saman við borneo blómin sem að ég fékk mér fyrir jól:
http://www.hidebehind.com/66966C
Næsta session fer í það að klára bakgrunninn niður á olboga og lita blóm sem að ég er með á innanverðum handleggnum.