Ég vildi bara miðla upplýsingum um einstaklega góða vöru til að berjast gegn kláða í nýju flúri.
Ég er einn af þeim sem að fæ heiftarlegan kláða rétt áður en hrúðrið fer af og í nótt var ég andvaka yfir flúri á innanverðum upphandleggnum, þegar morguninn kom rámaði mig í að hafa séð kláðastillandi áburð í lyf og heilsu í Domus medica og fór þangað kl: 0900 og fékk mér áburð sem heitir Sooth-A-Cain frá Banana Boat, það inniheldur Lidocain og mentól og munurinn er alveg óhugnalegur.
Mæli eindregið með honum og einnig heldur hann húðinni mjúkri og er ekki feitu