Hvernig lýsir sýking í tattooi sér?
Er hún þess virði ef að maður fær sér tattoo og fær svo geðveika sýkingu í það?
Af því að læknirinn minn var að tuða og sagði að ég fengi pottþétt sýkingu ef ég fengi mér tattoo, af því að ég er með þannig húð og meiri bakteríuflóru… Og að það skipti ekki máli þótt að ég væri með sprittið á milljón við þetta, það kæmi samt sýking. Ég fékk klikkaða sýkingu í götunum á eyrnasneplunum bara um kvöldið (fékk það um hádegið) og bólgnaði öll upp :S Það var samt alveg þess virði…
Blah, ég fer bara til annars læknis sem leyfir mér það…
Annars hvernig er þessi sýking og væri hún þess virði?
(Ég er sko að tala um næstum hringlaga tattoo sem væri sirka 2cm í þvermál þannig að sýkingin yrði ekkert svo stór.)