Nú standa málin svo að ég fékk mér gat í tunguna fyrir u.þ.b. 6 vikum síðan, gréri það vel og hef ég ekki lent í neinum vandræðum með það, en núna hef ég farið að hugsa hvort mér sé óhætt að fara að huga að því að fá mér nýjan lokk í gatið?
Lokkurinn sem er í er aðeins of langur til að vera þægilegur. Svör væru vel þegin :)