Ég hef verið að hugsa um að fá mér mitt fyrsta tattoo, gallinn er að alltaf þegar ég hef fengið hugmynd af tattúi þá finnst mér hún flott í viku og síðan asnaleg. Núna hefur mér þó tekist að finna eitthvað sem mér líkar og það er þessi barcode http://img64.imageshack.us/img64/6708/barcodelc6.jpg á öxlina.
Núna væru vel þegin álit ykkar hugara á þessu og einnig kannski einhverjar aðrar hugmyndir um öðruvísi tattú.

ps. Væri frábært ef þið gætuð líka mælt með einhverri stofu.