Á ráðstefnunni er mér sagt að hægt sé að fá sér tattoo þar og eru þar reyndir aðilar sem tattoo-era mann.

En spurningar mínar eru hinsvegar svo hljómandi.

Er hægt að koma með sína eigin mynd, og láta þá tattoo-era hana ?
Ef það er í lagi, Þarf hún þá að vera simple, eða má hún vera flókin ?

Kostar einhvað að fá tattoo hjá þeim ?
Ef svo er, er það ódýrara en á venjulegum tattoo stofum hér lendis ?

og seinasta spurningin…
Er þetta allt reyndir tattooerar?
Eru nokkuð einhverjir nýliðar þarna?
Því maður vill helst ekkert láta einhvern nýliða gera tattoo á sig, þar sem mun meiri líkur á að einhvað fari útskeyðis….


Fyrirfram þakkir!