Já ég er að hugleiða að fá mér eitt slíkt, og er með nokkrar spurningar sem ég þarf að vita.

Ég veit hvernig húðflúr ég vil fá mér en ég get ekki teiknað það sjálfur, er einhver sem tekur það að sér að teikna fyrir almenning eða verð ég að reyna að fá einhvern vin//ættingja til að hjálpa mér að teikna?

Hvað mun húðflúr kosta, aðeins minna en frá olboga að úlnliði og bara öðrumeginn á hendinni? Frekar flókið húðflúr?

Og hver er öruggasti og “besti” einstaklingurinn til að flúra mig, vandar smáatriði vel og fleira ?

Takk fyrir.