Enn meira um þessa blessuðu bannera
Nú er að fresturinn að renna út! Þann 8. desember munum við hætta að taka við bannerum svo við hvetjum ykkur til að fara og búa til bannera!! Það eru einungis 5 bannerar komnir sem er í rauninni alveg fínt en það er skemmtilegra að hafa fleiri úr að velja ekki satt? ;) Ég veit þið hafið þessa hæfileika í ykkur… Koma svo!!