Svo ég var að pæla um daginn, að ég gæti hugsanlega fengið mér eitt stykki tattú á andlitið. Hafiði einhverja skoðun á því, hvernig finnst ykkur tattú á andlitum hafa komið út? Góð mynd af þannig tattúi, kannski þið getið bennt mér á fleiri?

Amk, ef ég myndi fá mér andlitstattú, þá yrði það lítið og nett, hugsanlega einhversskonar “flowing” lína, sem yrði mjög fíngerð og mjó… En ég veit það svosem ekki..

Bætt við 20. nóvember 2006 - 15:18
en já veit einhver um myndir af góðum andlitstattúum?
True blindness is not wanting to see.