Góðan daginn kæri lesandi, mig langaði að segja þér aðeins frá nefgötunum.


Nasavængja götun er algengust af þeim götunum sem hægt er að fá í nefið en það eru til þrjár gatanir. Nefgatanir eru næstum jafn vinsæl og algengar og að fá sér gat í eyrað(eyrnasnepilinn) sem er algengasta götun nú til dags.


Nasavængjagötun er oft tengd við Indland en þar er sagt að götun í hægra nasavænginn eigi að gera barnsburð auðveldari.
Einnig er það þannig að í Indlandi eru nefgatanir tengdar við fegurð og félagslega stöðu fólks.


Nefgatanir eru enn þann dag í dag vinsælar í Pakistan, Indlandi, Bangladesh og fleirri löndum á því svæði.
Einnig er þetta vinsælt í Bandaríkjunum, Bretlandi, Canada, Ástralíu og í Evrópu.

Nefgötun er bæði vinsæl hjá kvennmönnum og karlmönnum en þó vinsælli hjá kvenkyninu.

Síðar meir byrjuðu gatanir að koma betur fram en það var á árunum 1960 og 1970. En það var á hippatímabilinu og svo á pönkaratímabilinu (árin 1980-1990) sem tóku við af hippatímabilinu með þessum götunum.

Gatanir í nefið eru ekki bara gat í nasavængina lengur heldur er líka Nasal septum götun sem er götun þarsem er gatað á milli nasavængjanna (og er það gat vinsælt hjá Shawnee leiðtogum Tecumseh og Tenskwatawa ættbálkunum sem höfðu svona götun.)

Það þriðja er “Bridge” götun en í því tilfelli er gatað í smá skinn efst á nefinu á milli augnanna.

Ég vona að þér þótti þetta fræðileg og góð lesning og vona með bestu móti að þú hafir haft gamna af lesningunni.

Takk fyrir mig!

Tekið af og þýtt/umorðað: http://en.wikipedia.org/wiki/Nose_piercing
~ Systematic, Sympathetic