Þá er komið að síðustu triviunni hjá mér. Vegna þess að ég var með tölvuna í viðgerð í 2 vikur(og á þeim tíma var komist af því að ég gat lagað þetta sjálfur og þurfti að borga 3200 kall fyrir þetta þótt ég sé með ábyrgð, kvarta samt ekki mikið því ég fékk soldið í BT sem kætti mig) gat ég ekki farið yfir svörin og gert nýja triviu fyrr en í dag. En ég vil að allir sem hafa tekið þátt í henni taki síðustu triviuna.
Btw það væri flott ef þið gætuð komið með ástæðu ef þið neitið síðustu spurningunni.
sabbath

btw Mig minnir að áhugamálið var í 41. sæti á mest flettu áhugamálunum í desember.