Trivia, 5 umferð 5. umferð triviunar er byrjuð. Ég biðst afsökunar á töfinni en ég hafði mikið að gera í desember(Próf, jólaundirbúningur, letikast í 3 vikur). En ég ætla að biðja fleira fólk að taka þátt í þessari triviua en aðeins 8 tóku þátt í síðustu(og ég held að í fyrsta sinn hafi ofurhugi tekið þátt) og hún er búin að vera í gangi í næstum því mánuð. Sendið svörin til mín þar sem hinir stjórendurnir eru ekki með svör við triviunni.
Svo mun bráðlega koma ný grein í The Quibbler sem ég hef verið að vinna í síðan á Þorláksmessu(Fyrir utan jóladóteri hef ég lítið annað gert)
Að lokum vil ég óska fólki gleðilegt ár og vona að næsta ár verði fínt.
PS. Látið mig vita ef þið breytið notendanafninu ykkar eða hafið spurningar.