Ég var víst ákveðinn fyrr í vikunni nýji stjórnandinn á þessu áhugamáli og ég vil þakka fyrir það.
Það sem ég fer að fara að gera á næstunni er að ég mun endurvekja Triviu kubbinn(og mun fara að vinna að fyrstu triviunni um helgina) og kannski Persóna mánaðarins. Þetta er allavega það sem verður í gangi núna en það kemur eitthvað nýtt fljótlega(væri alveg t.d. til í að hafa smásögukeppni hérna)
Sabbath

Bætt við 24. október 2008 - 21:42
Já og endilega ef þið eruð í einhverjum vangaveltum um bækurnar að spyrja stjórnendurna og við munum með bestu getu svara og sýna það í “Pældu í Potter”