Undanfarið hefur borið svolítið á því að við adminar hér á /hp höfum haft í of miklu að snúast til að ná að sinna öllum okkar störfum hérna svo við höfum brugðið á það ráð að fá nýjan admin til liðs við okkur.
Við bjóðum því Fantasíu velkomna og biðjum ykkur að sýna henni sömu virðingu og þið hafið ætíð sýnt okkur hinum.

Velkomin Fantasía, gott að fá þig í hópinn.

Kveðja
Tzipporah