Það má segja að við Hp-hugarar höfum verið dugleg í ár varðandi flettingar og heildartölur. Þó að við höfum hoppað á milli sæta í hverjum mánuði þá erum við mjög ofarlega í ársyfirlitinu, eða í 18.sæti.

Já, við erum semsagt í 18. sæti með 480,241 flettingu eða 0,71% af heildarflettingum.

Til hamingju Hp-hugarar!

Fyrir hönd adminanna á hugi.is/hp,

Sillymo