Nú er svo komið að við höfum kannanir í bið fram yfir jól. Það væri því ágætt að taka smá hlé á kannanagerð svona fram yfir jól.
Ekki láta ykkur því koma á óvart ef fullkomlega frambærilegum könnunum er hafnað.

Kveðja
Stjórnendu