Nú stendur þannig á að ég er að fara til ítalíu með familíunni og get því ekki adminast af fullum krafti (þó að ég sé það mikið nörd að ég eigi örugglega eftir að kíkja hérna inn:))

Þannig að ég vil biðja alla um að sýna smá biðlund því að Pires litli getur ekki hangið hérna inn á 24/7 eins og ég…. Hann á sér sem sagt líf!

En þannig, að slappið aðeins af í könnunum, það er mjög langur biðlisti hvort eð er. En greinar megið þið auðvitað senda inn af fullum krafti:) (alveg óþarfi að drepa áhugamálið þó að ég fari í frí)

En allaveganna, gleðilegt sumar.

Við sjáumst eftir tvær vikur:c)

kveðja
Inga Auðbjörg Straumland, aðalharrypotternördmeðmeiru
Ureka! This time Christmas will be ours!