Það er að sjálfsögðu mjög gaman að þið skulið taka áhugamálinu svona vel, það var búið að senda inn sextíu og fimm, ég endurtek 65 kannannir þegar að ég var samþykkt. Þannig að ég á mikið erfiði fyrir höndum;c)

Það er náttúrulega alveg frábært, en þið mættuð samt alveg slaka aðeins á héðan í frá. Við sjáum til hvenær þið gætuð farið að senda inn kannannir aftur.

Og já, þar sem ég fékk 17 kannannir bara um það hvaða bók væri best, þá þurfið þið ekkert að senda þannig kannannir inn lengur:c)

kveðja, Inga

Þið getið sent inn fleiri kannannir í Marz, en helst ekki fyrr:c)
Ureka! This time Christmas will be ours!