7. trivian er byrjuð. Ég var að hugsa um að hafa 8 en vegna fáa keppendur í síðustu hef ég ákveðið að þetta verði síðasta.


Svörin úr síðustu triviu:
1: Hvað kostaði tilflutningakennslan og hvað stóð hún lengi?
12 Galleon og stíð í 12 vikur
2: Hvern sagði Hermione að hún hefði frekar viljað farið með á jólaboð Sloghorns við Harry og Luna?
Zacharias Smith
3: Hverjir voru á stjörnufræðiturninum með Harry og Dumbledore nóttina þegar Dumbledore deyr(6 samtals)?
Ég býst við því að þeir sem hafa keppt í triviunum hafa lesið allar 7 bækurnar en nafnið á þeim sem ekki var nefnt á nafn sem var í stjörnufræðiturninum var sagt í fyrsta sinn í 7. bókinni. Þetta voru: Alecto Carrow, Amycus Carrow, Fenrir Greyback, Severus Snape, Draco Malfoy og Yaxley.
4: Hver lýsti Quidditch-leikjunum í bókinni fyrir utan 1. leikinn?
Luna Lovegood sem átti það til að tala um ský og gleyma hvað staðan var.
5: Hvað er dýpasta ósk Arthur?
Að vita hvernig flugvélar héldust á lofti.
6: Hvaða einkunn var Harry ósáttur við U.G.L.u-einkunnir sínar?
Það voru töfradrykkir því hann fékk ekki nægu háa einkunn til að halda áfram í töfradrykkjum sem hann þurfti að gera til að gerast skyggnir. Hann féll reyndar í tveimur fögum en honum var skítsama um þau.
7: Hvaða galdur lætur gula fugla myndast?
Avis en ég lét Oppugno vera líka rétt en það lét fuglana hennar Hermione ráðast á Ron.
8: Af hverju var Blaise Zabini í Slug-klúbbnum?
Hann átti móður sem var þekkt fyrir fegurð sína og að hún hafi gifst 7 sinnum, allir eiginmennirnir dáið og erft hana miklu gulli.
9: Hver hefur sama ættarnafn og Zacharias?
Einhver sagði Mr. Smith en ég hafði það rangt því ég held að það hafi aldrei verið sagt í bókinni(Pabbi hans reyndar kom) En svarið var Hepzibah Smith
10: Nefnið alla sem voru í hverjum Quidditch-leik í Gryffindor-liðinu(Og hver var í hverja stöðu)
Þetta þurfti reyndar ekki að vera svona nákvæmt:
1. leikurinn: Chaser: Demelza Robins, Dean Thomas, Ginny Weasley
Beaters: Jimmy Peakes, Ritchie Coote
Seeker: Harry Potter
Keeper: Ron Weasley
2. leikurinn: Chaser: Demelza Robins, Dean Thomas, Ginny Weasley
Beaters: Jimmy Peakes, Ritchie Coote
Seeker: Harry Potter
Keeper: Cormac McLaggen
3. leikurinn: Chaser: Demelza Robins, Dean Thomas, Katie Bell
Beaters: Jimmy Peakes, Ritchie Coote
Seeker: Ginny Weasley
Keeper: Ron Weasley


Stigataflan úr sjöttu triviunni:
ahamm 9 stig
HuldaRun 9 stig
Pigsnout 9 stig
arazta 8 stig
xeper 7 stig
asteroids 6 stig
Gilftendo 4 stig
Stigataflan yfir allt:
arazta 42 stig
asteroids 38 stig
DrHaha 35 stig
xeper 35 stig
Gilftendo 29 stig
HuldaRun 29 stig
ahamm 26 stig
OfurGuffi 18 stig
Snitch 18 stig
nammigris8 16 stig
Morgothal 14 stig
Eyjan 12 stig
Andrivig 10 stig
Greenbucket5 9 stig
Pigsnout 9 stig
Starlight 9 stig
BillyTheWerewolf 8 stig
THT3000 8 stig
myndavel 7 stig
nonni06 7 stig
ruslafata 7 stig
hnetustappa 6 stig
Katta 6 stig
padfoot23 6 stig
apoppins 5 stig
RemusLupin 3 stigNæsta trivia er úr sjöundu bókinni(bið alla um að keppa, hvort sem þeir tóku ekki þátt í síðustu)og er þetta sú síðasta. Og ég vil að allir keppa í henni sem hafa keppt í henni og líka fínt að fá fleiri. Enjoy

1: Þegar gómarar(Snatchers) náðu tríóinu hvað sagði Harry hvað hann hét?

2: Hvaða galdur ráðlagði Arthur Ron að gera til að stoppa rigningu?

3: Hvað var Ariana gömul þegar hún drap Kendra, móður sína?

4: Hvað gerði Mulciber við Mary McDonald?

5: Hver voru síðustu orð Dumbledore við Lupin og Kingsley?

6: Hver var með Umbridge og Hermione(Dulbúin sem Mafalda Hopkirk) í Mugga-yfirheyrslunum?

7: Hver var skólastjóri í Hogwarts í 7. bókinni?

8: Hvar voru Harry og Hermione þegar silfurhindin(Silver Doe) birtist?

9: Hvaða þrjár persónur er vitað um sem dóu í 7. bókinni sem voru 20 ára eða yngri?

10: Nefnið 4 sem koma fram(eða minnst á) í 7. bókinni og koma fram(eða minnst á) í aðeins einni annarri bók en ekki 6. (Horaca Slughorn er til dæmis ekki einn af þeim). Undantekningar eru dráparar, bókahöfundar og málverk.(Ekki fullkomlega örugg spurning en langar samt að hafa hana).

11: Aukaspurning, ykkar álit. Viljið þið fá smásögukeppni á /hp?PS: Látið mig vita ef þig breytið um notendanafnið ykkar og spyrjið mig ef þið fattið ekki spurningarnar. Og afsakið málfræði og stafsetningavillur

Bætt við 6. febrúar 2009 - 20:20
Ég gleymdi að segja að það er eitt stig fyrir hvert rétt svar í 10. spurningunni.
Þannig að maður getur fengið 4 stig fyrir hana.