6. trivian er byrjuð. Síðasta trivian hefði mátt hafa fleiri þáttakendur og ég hef venjulega hverja triviu í 2 vikur. Það er fínn tími til að finna svörin. Já og vegna mikilla svara sem var bara hálfrétt þá gaf ég hálfan fyrir það ef það var annað hálft svar.


Svörin úr síðustu triviu:
1: Af hverjum er myndin sem Kreacher hefur í bælinu sínu?
Bellatrix Lestrange
2: Hver var Dilys Derwent(nefnið tvennt)?
Hún var græðari á Santki Mungó og skólastýra í Hogwarts.
3: Hverjir urðu umsjónamenn á þessu ári á hverri vist(Bæði fyrsta nafn og ættarnafn)?
Flestir náðu þessu rétt og sumir svöruðu betur en ég vildi. Nöfnin eru: Ron Weasley, Hermione Granger, Draco Malfoy, Pansy Parkinson, Ernie Macmillan, Hannah Abbott, Anthony Goldstein og Padma Patil.
4: Á síðasta fundi Dumbledore’s Army (Varnarlið Dumbledores) var einn nemandi ekki viðstaddur en það var annar í staðinn. Hver?
Mariette Edgecombe var ekki en Seamus Finnigan var.
5: Hvernig fór leikurinn milli Gryffindor og Hufflepuff og hvort liðið greip eldinguna?
5: Gryffindor tapaði 230-240 og Ginny Weasley greip eldinguna.
6: “´Í dag, sama tíma, sama stað.”, “Today, same time, same place.” Hvað merkir þetta, klukkan hvenær mun þetta gerast og hvar?
Sá tími og staður sem Sirius vill tala við þau. Eftir miðnætti í eldstæðinu í Gryffindor setustofunni.
7: Harry hittir tvo af fyrrverandi kennurunum sínum í þessari bók. Hverja?
Tick question. Þetta voru Remus Lupin og Gilderoy Lockhart. Hann hitti reyndar líka Mad-Eye Moody en hann kenndi Harry ekki neitt.
8: Harry tók eftir því í verstu minningu Snapes að James var að skrautskrifa stafina L og E. Hvað merktu þeir?
Lily Evans sem varð síðan Lily Potter.
9: Hver er höfundur innyflaútþrýstisbölvunarinnar(Entrail-expelling curse)?
Ég var hissa hvað margir náðu þessu svari rétt. Hann hét Urquhart Rackharrow.
10: Hver er kölluð af ákveðni manneskju ungfrú Alfullkomin(Little Miss Perfect) og hver er þessi ákveðna manneskja?
Ég held að allir hafa náð Hermione en hún var kölluð þetta. En það voru ekki margir sem náðu hinu, sem ég hef munað strax og ég las þessa bók. Það var Rita Skeeter.

Stigataflan úr fimmtu triviunni:
arazta 9 stig
Greenbucket5 9 stig
HuldaRun
(Áður asnapriik)9 stig
Starlight 9 stig
ahamm 8 stig
Gilftendo 8 stig
asteroids 7 stig
myndavel 7 stig
padfoot23 6 stig
xeper 6 stig
THT3000 2 stigStigataflan yfir allt:
DrHaha 35 stig
arazta 34 stig
asteroids 32 stig
xeper 28 stig
Gilftendo 25 stig
HuldaRun 20 stig
OfurGuffi 18 stig
Snitch 18 stig
ahamm 17 stig
nammigris8 16 stig
Morgothal 14 stig
Eyjan 12 stig
Andrivig 10 stig
Greenbucket5 9 stig
Starlight 9 stig
BillyTheWerewolf 8 stig
THT3000 8 stig
myndavel 7 stig
nonni06 7 stig
ruslafata 7 stig
hnetustappa 6 stig
Katta 6 stig
padfoot23 6 stig
apoppins 5 stig
RemusLupin 3 stigNæsta trivia er úr sjöttu bókinni(bið alla um að keppa, hvort sem þeir tóku ekki þátt í síðustu)Nú er þetta aðeins farið að vera minni munur í efstu sætunum þar sem DrHaha keppti ekki 5. triviunni.
Btw þessi trivia var gerð í flýti því ég hef annað að gera.

1: Hvað kostaði tilflutningakennslan og hvað stóð hún lengi?

2: Hvern sagði Hermione að hún hefði frekar viljað farið með á jólaboð Sloghorns við Harry og Luna?

3: Hverjir voru á stjörnufræðiturninum með Harry og Dumbledore nóttina þegar Dumbledore deyr(6 samtals)?

4: Hver lýsti Quidditch-leikjunum í bókinni fyrir utan 1. leikinn?

5: Hvað er dýpasta ósk Arthur?

6: Hvaða einkunn var Harry ósáttur við U.G.L.u-einkunnir sínar?

7: Hvaða galdur lætur gula fugla myndast?

8: Af hverju var Blaise Zabini í Slug-klúbbnum?

9: Hver hefur sama ættarnafn og Zacharias?

10: Nefnið alla sem voru í hverjum Quidditch-leik í Gryffindor-liðinu(Og hver var í hverja stöðu)
PS: Látið mig vita ef þig breytið um notendanafnið ykkar og spyrjið mig ef þið fattið ekki spurningarnar. Og afsakið málfræði og stafsetningavillu