Trivian hefur verið endurvakin.


Ég mun líklegast hafa 7 triviur(ein úr hverri bók) og ég vona að sem flestir reyna að svara spurningunum.
Hver trivia verður í gangi í allavega viku og ég mun sýna svörin, niðurstöðu síðustu triviu og stigatöfluna með hverri triviu.(Eins og samot gerði) Sendið svörin til mín(sabbath) Gangi ykkur vel og ég vona að þetta sé ekki of erfitt/auðvelt!


1: Hvað heitir fyrirtækið sem Vernon Dursley vinnur í og hvað gerir fyrirtækið?

2: Hver var sá sem McGonnagal hélt að hefði skotið niður stjörnum í Kent?

3: Hver fór með Dursley-fjölskyldunni og Harry í dýragarðinn þegar Dudley varð 11 ára?

4: Hvað jafngildir eitt Galleon mörgum Knútum?

5: Hvar hittir Harry Draco Malfoy í fyrsta skipti?

6: Hver var kallaður/kölluð fyrst(ur) af 1. árs nemunum að flokkunarhattinum og á hvaða vist fór hann/hún?

7: Hvaða dag byrja Ron og Harry að vingast við Hermione?

8: Hvernig dreki er Norbert?

9: Hvar sagði Hagrid Quirrel/Voldemort hvernig ætti að komast framhjá Hnoðra(Fluffy)?

10: Hvað er vitað hve mörg stig Harry tapaði og vann sér inn á fyrsta árinu sínu?