Kápur bandarísku og ensku útgáfanna á nýjustu og síðustu Harry Potter bókinni, sem kemur út 21. júlí, voru sýndar í dag. Hönnuður kápunnar á bandarísku útgáfunni er Mary GrandPre, sem hannað hefur kápu allra bókanna.

Á kápu bresku útgáfunnar, þ.e. fyrir börn, má sjá Harry, Hermione og Ron orðin fullorðinsleg, en á kápu útgáfunnar fyrir fullorðna er önnur mynd.

Breska útgáfan verður 608 blaðsíður, en Bandaríska verður 784 en það er líklega bara vegna þess að það verður stærra letur í BNA útgáfunni.

Bandaríska útgáfan: http://mugglenet.com/viewer/?image_location=/dhcovers/hp7childus.jpg

Breska útgáfan: http://mugglenet.com/viewer/?image_location=/dhcovers/hp7childuk.jpg

Fullorðins útgáfan: http://mugglenet.com/viewer/?image_location=/dhcovers/hp7adultuk.jpg

Ef þið skoðið Bresku kápuna sjáið þið einhvern með frekar gráleitar hendur hanga aftan á Harry með Griffindor sverðið í vinstri hendinni, hver haldið þið að þetta sé?
Núna er ég orðinn vel spenntur fyrir bókinni, mér lýst eiginlega best á bresku útgáfuna en því miður eru 114 dagar í það að ég fái hana :)


SPOILER: Viðtal við Arthur Levine, ritstjóra Bandarísku útgáfunnar:

“We're seeing Harry in a very interesting situation. Readers will find out exactly what the situation is.

”When I was reading it, I had both the excitement and the power of the book, and the plot, driving me forward. But I was also feeling a little sad. It's the last time.“

When Levine admitted he ”sobbed and sobbed“ while reading Deathly Hallows, he was asked the following:

”That means someone we like dies, doesn't it?“

”Well, it means it is a very, very emotional book," he responded


Þetta er tekið af www.mbl.is og mugglenet.com