Rétt svar í síðustu spurningu (ef einhver man ennþá eftir henni) var Kingsley Shacklebolt sá mæti maður. Það voru þó nokkur rétt svör við síðustu vísbendingu, þeir sem fá eitt stig að launum eru:

glyphic
Watari
lyras
Svanaerla
pinkmoon
Toggi
Galbatorix
Guguhead
Violet

það voru litlar breytingar á efstu sætum stigatöflunar sem lítur nú svona út:

Artharas 51
Kat701 49
Snitch 44
MissBlack 41
DavidOrri 39
Weasley 37
majawolfy 34
Padfoot 33
DrHaha 32
Prongsie 30
LilyEvans 29
Bangso 26
snilli23 26
JeffWho 24
ellipelli 22
Cho 20
RemusLupin 20
lamuradi 18
flottar 15
Catium 15
neonballroom 14
hafsteinn91 14
Toggi 13
glyphic 13
Murthag 13
svanaerla 12
katta 10
Gelgjan 10
snick 9
Aspirine 9
StrangEEr 8
lyras 8
Kylja 8
abg 7
dala 7
Parvati 6
THT3000 6
eyrnaslapinn 6
silvercat 5
teardrop 5
WineGum 4
fridabjork 4
XxXDanniXxX 4
cedrella 3
Pikknikk 2
gilvy 2
LeBronJames 2
pinkmoon 2
Violet 2
paggi 1
bellatrix 1
solvigunn 1
Galbatorix 1
Guguhead 1

Gæði spurningann var hægt og rólega farin að slakna. Einnig var líka hausinn á mér orðinn alveg tómur með nýjar spurningar, oft snúið að finna spurningu sem hægt er að gera fimm vísbendingar í kring um…

Meistari vísbendingaspurninga er því Artharas, til hamingju!!!

Ég hef þó ekki setið auðum höndum (þótt það líti þannig út). Ég hef setið sveittur við að skipuleggja nýtt form á triviu (og spurningar inn í það) og mun koma tilkynning um það hér, seinna í kvöld.

Til hamingju Artharas og allir sem tóku þátt og sýnduð oft á tímum skuggalega þekkingu á verkum drottningu okkar, J.K.
Voldemort is my past, present and future.