Warner Bros sendu frá sér fyrstu opinberu myndirnar úr Order of the Phoenix síðasta mánudag. Myndirnar eru af Harry þegar vitsugurnar ráðast á hann á Wisteria Lane og þegar Umbridge er að reyna að reka Trelawney úr skólanum.

Seina um daginn sendi WB frá sér myndir af Umbridge á skrifstofunni sinni, ég er rosalega ánægður með Umbridge hún er næstum alveg eins og ég ýmindaði mér hana, einnig var birt af Varnarliði Dumbledores, á myndinni sjást Cho, Patil tvíburarnir, Weasley tvíburarnir, Tríóið, Neville, Luna, Dean og þrír aðrir strákar.

Til viðbótar við þessar myndir hefur WB birt mynd af Lúnu í skólabúningi að sveiflasprota (líklega á VD fundi), Vernon og Petuniu að hugga Dudley eftir að Vitsugan réðst á hann og nokkrar aðrar af Harry.

—–Myndirnar eru í einhverju ólagi og ég get því miður ekki lagað það, en þessar myndir eru líka allar inná mugglenet.com—–
-Takk haukurbaukur fyrir að senda inn myndirnar og láta okkur vita ;)

Já og Rowling er búin að opna hurðina á síðunni sinni þannig að þið getið tekið hluta 2 af WOMBAT prófinu.

A.T.H. leiðbeiningar til að opna prófið:
Það er skemmtilegra að reyna fyrst sjálfur!

–> 1. Click the door handle to open the door.
2. Click on the candle to light it.
3. Click on the dark red quill.
4. Click on the WOMBAT paper.
5. Click on the clover at the bottom left of the desk. It will turn into a key.
6. Drag this key to the desk drawer - the top of the key must touch the drawer.
7. The drawer will open, revealing the WOMBAT part two exam.
8. Click the hourglass on the desk.
9. You can now begin your exam - good luck!—–
www.mugglenet.com