Óvænt leikaraskipti og fleiri nýir leikarar. Bellatrix ólétt.
Það var búið að ráða Helene McCroy í hlutverk dráparans Bellatrix Lestrange en nú á dögunum var tilkynt að hún ætti von á barni og að hún yrði kasólétt þegar það kæmi að því að taka upp senurnar í ráðuneytinu. BBC segir að það sé búið að ráða í hlutverkið og að Helena Bonham Carter, mamma Kalla í Charlie and The Chocolate Factory sé hin nýja Bellatrix.

Aðrar leikarafréttir.
Loksins er búið að ráða í öll hlutverk “ræningjanna” (marauders) en þeir koma fram í kaflanum “Snape's Worst Memory”.
Ormshali verður leikin af Charles Hughes,
Susie Shinner mun leika Lily Evans,
Robbie Jarvis mun leika James Potter,
Sirius verður leikinn af James Walters,
Lupin af James Utechin og Snape verður leikinn af Alec Hopkins.

Kentárinn Bane verður leikinn af Jason Piper og Apple Brook leikur forfallakennara í umönnun galdraskeppna (Care of Magical Creatures).

Harry Potter and the Order of the Phoenix is verður frumsýnd í júlí 2007.

<img src=http://www.thefairestlady.com/audrey/galleries/helena_bonham_carter1.jpg>
Helena Bonham Carter

BTW…Hér getið þið nálgast svona niðurteljara sem telur niður þar til myndin verður frumsýnd.= http://www.the-leaky-cauldron.org/#static:downloads/ootpctdwn

ohh ég kann ekki að gera svona liknadót, copið bara linkinn í adress-barinn.
————
bbc.com
mugglenet.com
google.is