Síðan Harry kom í Gryffindor liðið hefur það aðeins unnið tvisvar, á þriðja árinu og því fimmta. Á fyrsta árinu var hann liggjandi á sjúkrahússálmunni þegar keppnin var. Á öðru árinu var keppninni aflýst vegna þess að Basilisku-slangan hafði steingert Hermione Granger og Penelope Clearwater. Á fjórða árinu var engin Quidditch-keppni og það má sennilega ekkert segja um 6.árið ennþá hvort það hafi verið keppni þar eða ekki…