Prófessor Minerva McGonagall er u.þ.b. 70 ára í bókunum en um 80 í ‘raunveruleikanum’. Hún gekk í Hogwartsskóla ca. 1936 til 1943 og byrjaði að kenna þar 1956 og hefur því kennt þar í fjörtíu ár. Það er sagt að hún eigi afmæli 4.október og sé fædd 1925.

Heimildir: www.hp-lexicon.org