Já, nokkrir vaskir aðdáendur hafa verið að sniglast í kringum staðinn þar sem nýjasta Harry Potter myndin, Harry Potter and the Goblet of Fire eða Harry Potter og eldbikarinn, er tekin upp. Myndirnar sem hér sjást eru teknar hjá þeim stað þar sem Quidditch heimsmeistarakeppnin er haldin. Myndirnar eru að sjálfsögðu frekar óskýrar, þar sem það er stranglega bannað að fara nálægt tökusvæðinu með myndavélar, en miðað við það þá eru myndirnar nokkuð góðar.
enjoy…


<center><img src="http://images.mugglenet.com:81/qwc/12.jpg“></center>


<center><img src=”http://images.mugglenet.com:81/qwc/17.jpg“></center>


<center><img src=”http://images.mugglenet.com:81/qwc/23.jpg“></center>


<center><img src=”http://images.mugglenet.com:81/qwc/35.jpg“></center>


<center><img src=”http://images.mugglenet.com:81/qwc/47.jpg“></center>


<center><img src=”http://images.mugglenet.com:81/qwc/51.jpg“></center>



Myndirnar eru fengnar af síðunni <a href=”http://www.mugglenet.com“> Mugglenet.com</a>


<a href=”http://www.mugglenet.com/mediasp/2004/october/qwc.shtml?location=right&vo=8"> Hér </a> má sjá allar myndirnar sem teknar voru.