"Good and Evil" - "The Prophesy Fulfilled" Góðan daginn, ég er hér að setja inn söguna mína sem ég sendi inn sem venjulega grein hér á huga fyrir nokkru og hún varð mjög vinsæl.
Ég þýddi hana og íslensku og gerði líka framhald sem ég svo þýddi líka á íslensku.
Þessi saga er mín útgáfa af því sem gætu verið tveir síðustu kaflar sjöundu bókarinnar um Harry Potter.
Kaflarnir heita á ensku “Good and Evil” og “The Prophesy Fulfilled” og á íslensku “Gott og illt” og “Spádómurinn rætist.
Athugið samt að ég samdi þessa sögu á ensku og vil hafa hana þannig, finnst hún virka betur þannig, en ég þýddi hana fyrir þá sem eru í erfiðleikum með eða geta ekki lesið enskuna (svo eru eflaust einhverjir sem finnst þægilegra að lesa hana á íslensku og það er velkomið). Hún er reyndar, að mig minnir, líka nokkuð lauslega þýdd yfir á íslensku.

Enska:

”Good and Evil“

Harry was having the time of his life, the end of the exams, Ron and Hermione’s engagement, and Hagrid’s wedding all left him very happy feelings as he sat down in the Gryffindor common room with Ginny, Ron and Hermione.
Harry suddenly thought of something, he hadn’t visited Hagrid since his wedding, as he turned to mention this to Ron and Hermione, he saw that they had already gone upstairs, deciding not to disturb them, he said goodbye to Ginny, and headed down to the back of the portrait of the fat lady, as he walked down the stairs he heard a very familiar voice behind him.
“Where are you off to at this time of day, mister?” Said the painted image of Sirius, who was having tea with the fat lady.
“What the..?” Harry said, quite taken back, Sirius and the fat lady had never exactly been friends, mostly due to the attack Sirius issued on the fat lady four years ago that left her almost destroyed.
“Oh, yes, I’m here for a little truce with the… slim lady here” Sirius said smiling.
“But, you don’t drink…” Harry began, but Sirius interupted him, smirking “Ssh!”.
“Alright then..er… goodbye” Harry said friendly and continued down the stairs.
As he came down to the great hall an uneasy feeling crept down his back.. something was going on…. he drew out his wand to be on the safe side as he opened the main door.
He definetaly felt something was wrong, in the dark he, definetaly felt someone waiting quietly behind the corner. Harry jumped to where he thought someone was hiding and gasped.
Wormtail was waiting for him with his wand raised, and Harry heard his voice along with Wormtail’s shout “stupefy”, although Harry thought he had been quicker, it didn’t seem to matter for another voice had also shouted it from behind him, a voice Harry recognized very well, and Harry’s last thought’s before he fell unconcious was “You never stop trying, do you, Lucius?”
***
Harry woke up in a dark room with one large, closed window and black, old-looking walls, and in the other end of the room, Voldemort sat with his wand in his hand and his dark green robes, looking quite pleased with in his comfort chair woth Lucius Malfoy and Wormtail on each hand with their wands raised.
And, from the dark, a large group of death-eaters (it seemed like all of them to Harry) appeared. Harry was sure that Voldemort ment to kill him in front of his death-eaters.
Voldemort, however, merely stared at him, and Harry saw light in front of him and felt Voldemort’s stare dig into him (professor Flitwick, madam pomfrey and Dumbledore had finally managed to modify the pain Harry felt so often in his scar).
“What are you waiting for?” Harry asked, angrily.
Voldemort still stared…. Harry thought he was going to die, he was going to die, Voldemort was going to kill him but he wouldn’t win the war, Dumbledore would win it, Dumbledore would kill Voldemort…. Dumbledore would win….
Finally, after what seemed like an etirnity to Harry, Voldemort spoke:
“I am torturing you with a weapon I have found to be very powerful, letting you know that I have you where I want, waiting for the inevitable…” he said, “so, Potter, are you looking forward to being killed?”
“Of course I am, I’m going to meet my parents and Sirius, I can hardly wait.
“well, then, let’s begin…” Voldemort said calmly.
***
Dumbledore was sitting in his office, happy, reading a book that professor McGonagall had given him on his birthday, when suddenly, several blue feathers appeared around Fawkes.
“Someone is in danger… who is it, Fawkes?” Dumbledore said loudly and focused on the pheonix’s mind, “Harry… where is he?!” he said and again used his legilmency to answer himself, “In the mansion… he showed me loyalty, did he? But I cannot apparate there quick enough, it is heavily guarded against enemy apparation…. the thestrals are not available, I loaned them to the Ministry… Buckbeak!” he realised and Fawkes flew onto his shoulder and they dissapeared in a burst of flame and immediatly appeared in Hagrid’s hut.
Hagrid, who seemed somewhat surprised by Dumbledore’s means of transportation, seemed to already have visiters, Neville Longbottom, Hermione Granger, Ron Weasley and Ginny Weasly were all sitting there, talking to him, and didn’t seem to notice Dumbledore at first.
“Hagrid, Harry is most likely in grave danger, I need Buckbeak, to come to his aid” He said and the four kids jumped to theire feet, Hagrid’s face instantly went chalkwhite.
“Er, o’course professor, bu’, where is he? I wan’ta come with yeh.” Hagrid said.
“He is in Voldemort’s headquarters, which Fawkes located because Harry was loyal to me, they are here.” Dumbledore said, and charted the location with his wand for Hagrid, “And, I’m sorry, but you cannot come with me, Buckbeak cannot carry us both easily, you know that. And you are on your honeymoon, you have your duties as a husband, and, besides, you are not a very learned wizard, although your strengh would most likely attribute to the fight, I would prefer some of these graduated wizards here, they are much lighter than you and could maybe all come with me, and, after all, they are also Harry’s good friends, you can understand, can’t you?” Dumbledore said desperatly, he felt that more problems with chosing his companions would take far too long, Hagrid looked as he was trying very hard to supreess a great objection.
“Fine,” He said, sadly “go, and good luck.” he said.
“Thank you, Hagrid, I know it must be hard, but I feel that I do not have much time to choose between you, and we cannot apparate, Norbert is in Rumenia and I have loned the thestrals to the ministry, goodbye.” Dumbledore said very friendly and walked outside to Buckbeak, bowed to him, and Buckbeak immediatly bowed back.
Dumbledore climbed on and saw that the five had followed him outseide.
“Hermione, bow to Buckbeak, please.” Dumbledore asked, and she did.
Buckbeak bowed back to him after what seemed to Dumbledore as a very short time, and she climbed on, and the same did Ron, and Ginny, and finally Neville (extremely anxious).
“Well, I hope he can fly with us all… goodbye, Hagrid.” Dumbledore said and took of, and it seemed as thought Buckbeak could indeed carry all of them.
***

Hagrid was very scared, but determined, even Dumbledore had not known that Hagrid had got apparation lessons as soon as he got the right to do magic back.
He waved his wand at himself and thought about the place he wanted to go to; Rumenia…
He apparated into the woods near Norbert’s home, and walked towards the high, strong, wooden fence, and knocked loudly on the gate.
The man he had been hoping to meet opened the door; Charlie Weasley.
“Hello, Hagrid, nice to see you, how did you get here?” Charlie said, smiling.
“’ello, Charlie, I need ta borrow Norbert, I’m goin’ to help save ‘arry, you-know…. Voldemort’s kidnapped him” Hagrid said quickly, not wanting to waste any time, and Charlie’s expression immediatly changed.
“Er, alright, Hagrid, but I’m coming with you” He said with a determined voice.
“Tha’s fine, but hurry” Hagrid said and walked toward’s Norbert, and greeted him while Charlie sorted things out with the other guards.
Charlie ran to Hagrid and Norbert and said: “They were more than Happy to let us have Norbert and wished us good luck, and I’ve also notified other members of the Order and asked them to meet us in Germany.” And he stepped onto Norbert, Hagrid followed, and they took of.
***

When the group on Buckbeak had just barely got into the air, Ron suddenly thought of something, “Accio Sirius’s portrait” he said, and as they stopped in mid-air, the portrait of the late Sirius came flying towards them, and into Ron’s hands.
“What’s going on?” Sirius asked.
“Well,” Ron said, “we’re going to save Harry from Voldemort, and I thought you might want to come with us.”
***

Hagrid, Charlie and Norbert reached the agreed place in Germany, and saw a group of people waiting for them; there was Snape, McGonagall, Lupin, Tonks and Mad-eye Moody, luckily, dragons could carrie much heavier weights trhan hippogriffins, and had much larger back’s, so all seven of them fitted on Norbert, and they headed for Voldemort’s headquarter’s, to fight Voldemort and his followers with the others.
***

Harry wasn't just going to stand there like some trained puppy, waiting for
Voldemort to put on a big show and kill him, no, he had
to do something… but what? He didn't have his wand, Voldemort was too far to jump on and have a fist-fight with him, so what was there to do? Evade Voldemort's curses? That would just delay the inevidable and give the death-eaters a good laugh.
Should he try to jump out of the window? It too, was
too far away, and Harry didn't know what was on the other side of
it (it was quite dark there). He had been hoping
that Fawkes would notice his loyal thoughts to Dumbledore before, but
he did not know well enough how that worked, did he have to say
something loyal? Had his thoughts not been loyal?
Had Fawkes sensed that he was partly thinking those thoughts
just so he would come? It seemed to Harry that his only remaining
hope was to wait and try to put up a brave face.
”Let's begin with some pain for you, shall we?“ Voldemort
said, and yelled: ”Crucio!“, and, once again a terrible pain overtook
every inch of Harry's body and mind very suddenly, and it felt to Harry
as he was much longer under the curse now than he had ever been before,
his only thought was ”STOP!STOP!STOP!“, but he did not scream, he was
determined not to scream, and finally after what seemed like an
eternity of pain, Voldemort lifted his wand's and laughed loudly,
heartily, for a long time, and the death-eaters joined
him as Harry sat on his knees, bathed in his own cold sweat. He still
was trying hard to put up a brave, fearless face.
”You may kill me, but you will die soon, Dumbledore will not let you
live if you kill me, he will hunt you down with more ambishion and rage
than ever before, he and all the members of the Order will kill you,
the staff of Hogwart's will not stand for your actions, the Ministry
is not going to rest until you are killed, my friends will be
filled with more hatred and rage to kill you than you have
ever known, you don't really think that you can survive all of their
attempts, do you? And I'm not afraid of
death, I know it will lead to your destruction, so I'm actually almost
pleased“ Harry lied about one thing, he was afraid, but he stood on
both feet with his head up and a determined, fearless expression on his
face, he knew those may very well have been his last words, and he
thought that he chose them quite wisely.
”Touching last words, Potter,“ Voldemort said sarcasticly ”but you may
be forgetting some things, for instance, I have made more people hate
me than any wizard in wizarding history, and I'm still alive 70 years
after I was born, so, you see, your friends hatred is about as
frightening to me as a housefly, and as for Dumbledore, his powers are
nothing compared to mine, and the Ministry is very determined to get me
as it is, and a little extra determination is hardly gonna matter much,
the Order has often suffered losses of loved ones, and they still have
not got me, also the staff of Hogwart's was already mad at me for
killing that Cedric Diggory boy, and losing you will only add to that,
so, you might see that you have little more meaning for my enemies
attempts to kill me than any other murder I have performed”

“I know you’re just an orphan growing up in hatred of your
father, choosing the evil way out of things,” Harry said, “whereas I,
living in opression from my muggle-relatives, chose the good way out
of things. You see, I think you were right when you talked from your
diary in my second year, when you said we were very much alike, but
there is one difference between us, one that will be very important tonight: I am good, and you are bad”

“The Prophesy Fulfilled”

“Did I not teach you anything in your first year, Potter?” Voldemort
said, “there is no good and evil, only power, and those too weak to seek
it, remember?”
“I remember, but you are wrong” Harry said, “there is good and bad,
you are bad, because you kill and hurt innocent people, I
am good, because I try to safe innocent people,
is that simple enough for you?And do you know
what makes us good or bad? Our choice, that is what Dumbledore tought
me, I think he is a much better teacher than you” Harry said.
“Well, no matter, my goal is not to teach you, my goal is
to kill you, and that is what I would like to start doing…
Av…AAAAAAAAGGHR!!” Voldemort bellowed as the window
broke with very much commosion, bits of glass flew towards the
death-eaters and Voldemort, and in the window came the most beautiful
sight Harry could remember seeing, Dumbledore sat on the back of
buckbeak with Fawkes on his shoulder and Neville, Hermione,
Ginny, and Ron holding a painting behind him, Dumbledore jumped out
in front of buckbeak, with his wand raised and a determined, angry
look on his face as Fawkes flew up in the air and circled around, Hermione, Ginny, Ron and Neville jumped out, two on each side, and Ron put the painting, which
Harry now recognized as Sirius's to the wall, and they all raised their
wand's as buckbeak went back into air and hovered slightly above them.
They were very threatening and reasurring, but that wonderfull feeling
Harry had, soon vanished as he turned his head, all of the
death-eaters, and it looked like there were at least 50 of them, had
theire wand's raised and Voldemort had stood up with his wand raised,
although it seemed like their surprise entrance had bought Dumbledore
and the others time to get in position, it seemed to Harry that theire
chances of winning were pretty slim.
***

“Harry, climb onto Buckbeak” Dumbledore said without unclenching the
hand that held his wand or looking away from Voldemort.
“Oh, no, Dumbledore, Potter stays” Voldemort said calmly.
“You are arrogant, Tom, he is coming with me, and you are not going anywhere” Dumbledore said.
“Well, the fact that we are 56 against 6 and 2 birds gives me some
arrogance.” Voldemort said.
“Well, if you were as confident as you act like you are, I assume you
would already have killed us.” Dumbledore said.
“What's wrong with wanting a little chat with my old teacher?
I remember you were the only one who did not give me an A in my sixth
year's end-of-year exams, that mightn't have anything to do with me
framing that big bufoon, Hagrid, would it?” Voldemort said and laughed.
“I saw through you, unlike the other teachers, therefore,
I was more demanding in the review.. also you were quite bad in
transfiguration” Dumbledore answered calmly. Why was he going along
with Voldemort's joke? Harry thought.
“Your idea of quite bad was leaving a hairless spot on pigs
transfered into hippogriffins.” Voldemort answered just as calmly.
“It still had a snout.” Dumbledore said.
“Well, I still always thought you were the most demanding teacher,
besides all that knowing-i-was-a-murderer thing.” Voldemort said.
“But you were too late, your little suspicions didn’t stop me from being where I am today, I am Lord Voldemort, the most powerful wizard this world has ever known since Salazar Slytherin, and no one can stand in my way” and as he
said those words, in came another sight which Harry loved to see,
in the window, Hagrid, Lupin, Charlie Weasley, Tonks, McGonagal and
Snape on the back of Norbert, and flying beside him was Hedwig.
“Yeh know, for such a little man, you sure do ‘ave a big mouth, Tom”,
Hagrid yelled, “’ello, there, ‘arry” he said as he lunged towards
Voldemort, and grabbed the hand that held his wand with one hand, and
gave him a massive punch with the other.
“Kick his ass, Hagrid!”, Harry heard Sirius’s painting shout.
And the other five that were sitting on Norbert jumped off him and
joined Dumbledore, Ron, Hermione, Neville and Ginny in the fight
with the death-eaters. Meanwhile, Norbert swept the group of
death-eaters with flame, and Fawkes and Buckbeak had lunged towards
the group and started attacking them.
“Hello, Hagrid, I was expecting you, Minerva sent me a message
announcing your arrival.” Dumbledore shouted.
That was why he was humouring Voldemort; he was stalling!
“Professor?” Harry spoke for the first time in a long time, “Could you
try to get my wand?” he asked Dumbledore.
“Accio Harry's wand” Dumbledore yelled, and Harry saw his wand come out
of Voldemort's pocket, and into his hands,
and Voldemort could not stop it, Hagrid made sure of that.
“Somebody take care of this giant beardman, over here!” Voldemort
shouted as Hagrid continued pounding on him, Charlie, Snape, Lupin,
Dumbledore, Neville, Harry, Buckbeak, Norbert, Ron, McGonagall,
Hermione, Fawkes, Ginny, Tonks and Mad-eye
were not getting through the death-eaters to Voldemort to take further
advantage of Voldemort's state, but they did manage to protect Hagrid.
Hagrid lifted Voldemort to the air, and threw him to a group of
death-eaters near the edge of the group of death-eaters, so he was very
close to the team, and landed on several death-eaters who were
knocked to the floor. Hagrid lunged into some of the death-eaters that
were fighting the team and managed to knock out some of them before he
fell to the floor, unconcious.
“Stupefy!” Harry yelled, aiming his wand at Voldemort so he was knocked
several feet away, but not stunned.
“Sir!” Yelled one of the death-eaters voice who Harry recognized as the
voice of Bellatrix Lestrange, “Your wand… it's broken, the halfgiant
must have broken it”, by hearing these words, Voldemort roared with
rage.
“Take Potter's wand, then” he screamed.
Several of the death-eaters yelled “Accio wand” and “Expelliarmus”,
and Harry jumped aside, making all the curses miss, what would he do
now? All the death-eater's would try theire best to take his wand,
he couldn't evade them forever, could he? And if Voldemort got
Harry's wand, it would almost be as good for Voldemort as his own
wand, their wands were brothers… Harry decided just before another
wave of curses hit him, “finite magicisa” he said loudly, and his
wand burst into flames, and as it was drawn to Lucius Malfoy,
it exploded in his face, and he fell to the floor.
“NOO!” Voldemort shouted, “enough of this!”, he said and turned
to another death-eater, “give me your wand!!” and the death-eater
obeyed.
Voldemort turned to Harry, “You have made me angry,”he told him,
“angrier than I have ever been before with you, you will suffer,
Harry Potter, mark my words, you WILL SUFFER!!” he yelled and
turned to Ginny, who was busy holding of a death eater with Ron,
so she noticed nothing, “I am not talking about using the crutatious
curse on you, no, as Dumbledore so well pointed out to me,
you have a weakness and a strength that I do not, and this
time, it will be your weakness.. CRUCIO!” and Ginny immediatly
fell to the floor and dropped her wand, screaming, when the curse
hit her. Voldemort held the wand for some time, and Harry's fury
was unmeasurable, but his path to Voldemort was blocked by three laughing death-eaters
holding him.
Harry tried to get to Voldemort, but he couldn’t get past the death-eaters, and
was forced to watch Voldemort torturing Ginny. Ron had noticed it, but having two
death-eaters shooting curses at him, he had no room to defend Ginny.
Neville and Hermione had turned their heads to Ginny when they heard
her scream, which gave the death-eaters a chance to curse them with
the “stupefy” curse. Charlie, McGonagall and Tonks were in very tight duals with death-eaters, Norbert and Buckbeak had been stunned, and Fawkes
had obviously been turned into a baby. Dumbledore,
Snape, Lupin and Mad-eye were grouped up fighting off the rest of the
death-eaters. Sirius's painting had been destroyed, but Harry had seen
him retreat from it, before that happened.
Voldemort had finally raised his wand and left Ginny weeping on
the floor, “Did you like that, Potter?” he said to Harry, who
was pinned to the floor, but giving the death-eaters a hard
time holding him down, as he was overwhelmed with rage,
and he did not give Voldemort the pleasure of him answering.
“Maybe you want me to kill Ginny, do you? Would that be
painful to you, seeing the love of your life die?” Voldemort
said.
“NOO!” Harry yelled, the team was likely to defeat the remaining death-eaters
and Voldemort, but they still could not get through to
Ginny, Ron, had defeated one of the death-eaters he was
duelling, but the other had knocked him unconcious, and
went off to fight the team.
Ron, Hermione and Neville were in safe-distance from
Voldemort for now, but Ginny would most likely be
killed, if Harry didn't do something.
But what could he do, the three death-eaters were still
holding him, although they were having great trouble, and
Harry was without his wand. Voldemort was too far away for
Harry to reach him, but Ginny wasn't as far away from him.
Then Harry remembered, something that had saved him in his youth…
it was probably the only option… he loved her to much to let her die,
he was willing to do anything to save her.
Voldemort raised his wand, and at that moment, Harry had a
massive outburst of combined rage, hatred, determination, fear and
desperation; he kicked one of the death-eater's holding him
hard in the stomich, and pulled his own hand's from the
grip's of the other death-eaters, and ran.
He saw that he could probably reach the team, where he would be safe, but that was not what
he was going to do, no, he remembered what he had been told when
he was younger, his mother died to safe him and that was why
Voldemort could not kill him….
“Avada…” Voldemort began, as Harry ran faster than he could
remember himself running, towards Ginny.
“kedavra!” Voldemort shouted and a green light shot out of his
wand at Ginny, but before it could hit her, Harry lept between her
and the green light, and as it hit him, he immediatly fell to the floor…

Framhaldið:

Ginny couldn't belive it. He was dead. Harry was dead.
“HARRY!!” She screamed, “Harry, be alive! PLEASE, BE ALIVE!”, and she took his lump body into her arms, he was dead, she saw it in his eyes before she even checked his pulse.
She was out of her mind, not Harry? The love of her life… dead? She cried uncontrollably and buried her face to his.
“Yes, he's dead, little girl, and long overdue, I might add.” Voldemort said grimly, “Even I have trouble believing it, my mission, my mission for 18 years has finally been acomplished, I have forever, eternally and absoloutely vanquished Harry Potter! ”The boy who lived“ indeed!” He shouted with a mad laughter.
Ginny stopped crying suddenly, another emotion filled her, and she looked up, her expression insane, she seemed out of her mind.
“You!” She said loudly and with a grim, angry voice, “You did this! You killed Harry! You vermin… I'm going to kill you, belive me, you rat, I am going to KILL YOU!” she roared those last words and stood up, leaving Harry's dead body on the floor.
It seemed to be a spontanious reaction; Voldemort shouted “Stupefy” and the red beam from his wand bounced off Ginny like a yarn ball of a brick wall, she wasn't the least bit affected by it. It howefer shot back from Ginny's chest to Voldemort, who was thrown back to the wall.
Voldemort had a terrifying thought; this child actually had the ability to kill him, she was protected, and she certainly seemed to have the guts.
His remaining death-eaters were being surrounded by the muggle-lover and his minions, noone was to assist him.
He thought of a hostage; but noone was close.
“You…. you terrible little snake….” Ginny muttered to herself, she was completely mad, shaking from head to foot, murmuring to herself and pointing her wand at Voldemort.
The only thought in Ginny's mind right now was the Voldemort had to be killed, and she was the best choice to do it; he couldn't harm her.
“Expelliarmus” Ginny shouted but Voldemort was too fast, she could hardly see his wand waived, but the spell had obviously been reflected by a shield charm.
This was his only hope, defensive spells, he thought.
He pointed at the bits of glasses on the floor and charmed them to fly at Ginny.
“Scilt” She shouted and a brick shield protected her.
“Expelliarmus!” She shouted several times, and as fast as she could, but Voldemort deflected each curse, seemingly easily.
They looked into each others eyes, hatred and madness shining from Ginny's but some fear and concentration was in Voldemort's.
They both had the same thought; there was one curse Voldemort couldn't deflect, and in her state of mind, Ginny did not think clearly about the consequences and had nothing against using it.
“AVADA KEDAVRA!!” She screamed and a green light shot at Voldemort, who could not evade.
Voldemort's face went blank, and he fell on the floor, clearly dead.
Ginny's mind filled with grim satisfaction and utter enjoyment over seeing Voldemort die.
She walked over to his body, kicked it hard in the head and picked up the wand he had used.
As she looked at his dead body, her madness had started to fade, and she saw what had happened much
clearer, she looked over at Harry's dead body, her love, and then back at Voldemort's, whom she had killed using a highly
illegal curse.
She took her weeping in loud shouts with pauses, started crying uncontrollably, similar to screams and dropped both wands without noticing, and collapsed on the floor, unconcious.


Íslenska:

“Gott og Illt”

Harry hafði sjaldan verið jafn glaður; lok prófanna, trúlofun Rons og Hermione og brúðkaup Hagrid's gáfu allar saman Harry mjög góða tilfinningu þegar hann sat í setustofu Gryffindor með Ginny, Ron og Hermione.
Allt í einu datt Harry nokkuð í hug, hann hafði ekki heimsótt Hagrid síðan í brúðkaupinu, áður en hann náði að minnast á það við Ron og Hermione vöru þau farin upp, og hann ákvað að trufla þau ekki, kvaddi Ginny í staðinn og lagði af stað.
Þegar hann labbaði niður stigann frá feitu konunni heyrði hann kunnuglega rödd fyrir aftan hann.
“Hvert ert þú að fara á þessum tíma dags, drengur?” Sagði máluð ímyndin af Sirius, sem var að fá sér te með feitu konunni.
“Hvað í…?” Sagði Harry furðu lostinn; Sirus og feitu konunni hafði aldrei komið vel saman, aðallega út af áras Siriusar á hana nokkrum árum áður.
“Ó, já, ég er hérna til að semja frið við… mjóu konuna hérna” Sagði Sirius brosandi.
“En, þú drekkur ekki…” Byrjaði Harry, en Sirius greip fram í fyrir honum, glottandi: “Sssh!”.
“Allt í laig þá… uh… bæ” Sagði Harry vinalega og hélt áfram niður stigann.
Þegar hann kom niður í aðalsalinn helltist yfir hann óþægileg tilfinning; eitthvað var í gangi… hann tók sprotann sinn í höndina til að vera öruggur og opnaði aðaldyrnar.
Það var áreiðanlega eitthvað skrítið í gangi, hann fann greinilega fyrir því að einhver bað hljótt fyrir handan hornið. Harry stökk þangað sem hann hélt að einhver væri að fela sig og tók andköf.
Ormshali beið eftir honum með sprotann uppi, og Harry heyrði sína rödd ásamt rödd hans æpa “rænulaus”, og þó að Harry heyrðist hann sjálfur vera fyrri til, var það til lítilst, þar sem að önnur rödd hafði æpt það bakvið hann, rödd sem Harry þekkti mjög vel, og síðasta hugsun Harrys áður en hann varð rænulaus, var “Þú hættir aldrei að reyna, er það, Lucius?”

***

Harry vaknaði í myrku herbergi með einum stórum, lokaðum glugga og svörtum, ellilegum veggjum, og í hinum enda herbergisins sat Voldemort með sprotann sinn lauslega í hendinni og í dökkgrænu skikkjunni sinni, og leit út fyrir að vera nokkuð ánægður í hægindastólnum sínum með Lucius Malfoy og Ormshala á hvorri hendi með sprotana á lofti.
Og, úr myrkrinu, kom stór hópur af drápurum (Harry sýndist það vera allir) . Harry var viss um að Voldemort ætlaði sér að drepa sig frammi fyrir drápurunum sínum.
Voldemort, samt sem áður, staraði bara á hann, og Harry sá ljós fyrir framan sig og fann störu Voldemort's grafa inn í sig (prófessor Flitwick, frú Pomfrey og Dumbledore höfðu loksins getað hindrað sársaukanum sem Harry fann svo oft í örinu sínu)
“Eftir hverju ertu að bíða?” Spurði Harry, reiður.
Voldemort hélt áfram að stara….. Harry hugsaði að hann væri að fara að deyja, hann væri að fara að deyja, Voldemort ætlaði að drepa hann, en hann mundi samt ekki vinna stríðið, Dumbledore mundi vinna það, Dumbledore mundi drepa Voldemort… Dumbledore mundi vinna…
Loksins, eftir það sem virtist vera heil eilífð fyrir Harry, talaði Voldemort:
“Ég er að kvelja þig með vopni sem ég hef komist að að er mjög öflugt, láta þig vita að þú ert þar sem ég vil hafa þig, að bíða eftir því óumflýjanlega….” Sagði hann, “jæja, Potter, hlakkar þú til að vera drepinn?”
“Auðvitað,” Sagði Harry, “ég fæ að hitta foreldra mína og Sirius, ég get varla beðið.
”Jæja… þá skulum við byrja…“ Sagði Voldemort rólega.

***

Dumbledore var sitjandi á skrifstofunni sinni, ánægður, að lesa bók sem prófessor McGonagall hafði gefið honum í afmælisgjöf, þegar það birtust allt í einu nokkrar bláar fjaðrir í kringum Fawkes.
”Einhver er í hættu! Hver er það, Fawkes?!“ Sagði Dumbledore hátt og einbeitti sér að huga fönixins, ”Harry…. hvar er hann?!“ sagði hann og notaði hugarlestur aftur til að svara sjálfum sér, ”Á setrinu… sýndi hann mér hollustu, ha? En ég get ekki fjarflust þangað tímanlega, það er vel varið fyrir því, thestralarnir eru ekki fáanlegir, ég lánaði ráðuneytinu þá…. Grágoggur!“ áttaði hann sig á og Fawkes flaug á öxk hans og þeir hurfu í loga og birtust strax í kofa Hagrid's.
Hagrid, sem virtist nokkuð hissa á ferðamáta Dumbledores, var þegar með gesti: Neville Longbottom, Hermione Granger, Ron og Ginny Weasley voru öll sitjandi þar, að tala við hann, og virtust ekki taka strax eftir Dumbledore.
”Hagrid, Harry er líklegast í bráðri hættu, ég þarf Grágogg til að fara að hjálpa honum“ Sagði hann og krakkarnir fjórir hoppuðu á fætur, andlit Harrys varð kríthvítt.
”Auðvitað, prófessor, en hvar er hann? Ég vil koma með þér.“ Sagði Hagrid æstur.
”Hann er í höfuðstöðvum Voldemort's, sem Fawkes komst að vegna þess að Harry sýndi mér tryggð, þeir eru hérna.“ Sagði Dumbledore og teiknaði kort með staðsetningunni, með sprotanum sínum fyrir Hagrid, ”Og, mér þykir það leitt, en þú getur ekki komið með mér, Grágoggur getur ekki borið okkur báða auðveldlega, þú veist það. Og þú ert í brúðkaupsferðinni þinni, þú hefur þínar skyldur sem eiginmaður, og þar að auki ertu ekki lærður galdramaður, þó að líkamlegur styrkur þinn kæmi sér örugglega vel, þá væri mun hagstæðara að fá þessa útskrifuðu galdramenn með mér, þau eru mun léttari en þú og geta kannski komið með mér, og, þrátt fyrir allt eru þau góðir vinir Harrys, þú getur skilið það, er það ekki?“ sagði hann örvæntingafullur, honum fannst að meiri vandræði við að kjósa sér samferðarmenn mundi taka allt of langan tíma, Hagrid virtist vera að bæla niður mikil mótmæli.
”Allt í lagi þá,“ Sagði hann, leiður ”farðu, og gangi ykkur sem allra best“.
”Þakka þér, Hagrid, ég veit að það hlýtur að vera erfitt, en ég hef ekki nógan tíma til að vandræðast, og við getum ekki fjarflust, Norbert er í Rúmeníu og thestralarnir eru í láni í ráðuneytinu, vertu sæll.“
Sagði Dumbledore vingjarnlega og gekk út að Grágoggi, hneigði sig fyrir honum, og Grágoggur hneigði sig samstundis til baka.
Dumbledore klifraði á hann og sá að krakkarnir höfðu fylgt honum út.
”Hermione, hneigðu þig fyrir Grágoggi.“ Bað Dumbledore, og hún gerði það.
Grágoggur hneigði sig fljótt til baka, og hún klifraði á hann, og það gerðu hin líka (Neville mjög stressaður) og þurftu að troða sér.
”Ég vona að hann geti flogið með okkur öll… bless, Hagrid.“ Sagði Dumbledore og tók á loft, og svo virtist sem Grágoggur gæti borið þau öll.
***

Hagrid var mjög hræddur, en ákveðinn, ekki einu sinni Dumbledore hafði vitað að Hagrid hafði farið í fjarflutningstíma strax og hann fékk aftur rétt til þess að galdra.
Hann sveiflaði sprotanum sínum að sjálfum sér og hugsaði um staðinn sem hann vildi fara til: Rúmeníu…
Hann birtist í skógi nálægt heimili Norbert's, og labbaði að háu, sterku viðarhliði og bankaði hátt á það.
Maðurinn sem hann hafði vonast til að hitta opnaði hliðið; Charlie Weasley.
”Halló, Hagrid, gaman að sjá þig, hvernig komstu hingað?“ Sagði Charlie brosandi.
”Halló, Charlie, ég þarf að fá Norbert lánaðan, ég er að fara til að hjálpa við björgun Harrys, Voldemort hefur rænt honum.“ Sagði Hagrid fljótt, því hann vildi ekki eyða neinum tíma, og svipur Charlies breyttist strax.
”Allt í lagi, Hagrid, en ég ætla að koma með þér.“ Sagði hann ákveðinn.
”Það er fínt, en flýttu þér“ Sagði Hagrid og labbaði að Norbert, og heilsaði honum meðan Charlie greiddi úr hlutunum með hinujm vörðunum.
Charlie hljóp til Hagrids og Norberts og sagði: ”Þeir vildu endilega lána okkur Norbert og þeir óskuðu okkur góðs gengis, og ég hef líka látið aðra meðlimi reglunnar vita, ég bað þau um að hitta okkur í Þýskalandi.“ og hann klifraði upp á Norbert, Hagrid fylgdi, og þeir tóku á loft.

***
Þegar hópurinn á Grágoggi var rétt kominn í loftið, datt Ron allt í einu nokkuð í hug; ”Accio málverk Siriusar“ sagði hann, og málverkið af Siriusi heitnum flaug til þeirra, og í hendur Rons.
”Hvað er í gangi?“ Spurði Sirius.
”Ja,“ Sagði Ron, ”við erum á leiðinni að bjarga Harry frá Voldemort, og mér datt í hug að þig langaði að koma með okkur.“

***
Hagrid, Charlie og Norbert komu til ákveðna staðsins í Þýskalandi, og sáu hóp fólks sem beið eftir þeim; þarna voru Snape, McGonagall, Lupin, Tonks og Skröggur Illauga, sem betur fer geta drekar borið mun fleira fólk en hippógriffinar, þannig að þau komust öll sjö á Norbert, og þau lögðu af stað til höfuðstöðva Voldemorts, til að berjast við Voldamort og fylgismenn hans með hinum.

***

Harry ætlaði sér ekki að standa bara þarna eins og einhver taminn hvolpur, og bíða eftir því að Voldemort setji sýningu á svip, og drepi hann, nei, hann varð að gera eitthvað…. en hvað?
Hann var ekki með sprotann sinn, Voldemort var of langt í burtu fyrir Harry til að stökkva á hann og ráðast á hann með berum höndum, þannig að hvað var hægt að gera?
Forðast bölvanirnar hans? Það mundi bara fresta því óumflýjanlega og gefa drápurunum meira til að hlæja að.
Ætti hann að reyna að stökkva út um gluggann? Hann var líka of langt í burtu og Harry vissi ekkert hvað var hinum megin við hann (það var mjög dimmt þar). Hann hafði verið að vona að Fawkes mundi taka eftir hollustu hugsununum sem Harry hugsaði til Dumbledores áðan, en hann vissi ekki nógu vel hvernig það virkaði, varð hann að segja eitthvað tryggt? Hafði Fawkes kannski vitað að hann hugsaði þær að hluta til til að Dumbledore kæmi? Höfðu hugsanirnar hans kannski ekki verið tryggar?
Harry sýndist að það eina sem eftir væri, væri að bíða og þykjast óhræddur.
”Eigum við að byrja á smá sársauka fyrir þig?“ Sagði Voldemort og æpti ”Crucio!“, og, enn einu sinni tók skyndilega hræðilegur sársauki yfir hverjum einasta millimetra af líkama og huga Harrys, og Harry virtist það mun lengur en það hafði nokkru sinni verið áður, eina hugsun hans var ”HÆTTU!HÆTTU!HÆTTU!“, en hann öskraði ekki, hann var ákveðinn í að öskra ekki
Og loksins, eftir það sem virtist vera eilífð af sársauka, lyfti Voldemort sprotanum sínu og hló hátt, innilega og lengi, og drápararnir hlógu með honum meðan Harry sat á hnjánum, baðaður í eigin kalda svita.
Hann var enn að reyna að setja upp hugrakkan, hræðslulausan svip.
”Þú getur drepið mig, en þú munt bráðum deyja, Dumbledore mun ekki leyfa þér að lifa ef þú drepur mig, hann mun elta þig uppi með meiri metnað og reiði en nokkru sinni áður, hann og allir meðlimir reglunnar munu drepa þig, Hogwarts mun ekki líða fyrir gerðir þínar, ráðuneytið mun ekki hvílast fyrr en þú ert drepinn, vinir mínir munu vera fullir af meira hatri og reiði en þú hefur nokkurn tíman kynnst, þú heldur varla að þú getir lifað af tilraunir þeirra allra, er það?
Og ég er ekki hræddur við dauðann, ég veit að það mun leiða til taps þíns, svo að ég er næstum ánægður“ Harry laug einu, hann var hræddur, en hann stóð á báðum fótum með höfuðið hátt, og ákveðinn, hræðslulaus svipur var á andliti hans, hann vissi að þetta gætu vel hafa verið hans síðustu orð og honum fannst hann hafa valið þau nokkuð vel.
”Ég er snortinn, Potter,“ Sagði Voldemort kaldhæðnislega ”en þú gætir verið að gleyma nokkrum atriðum, til dæmis þá hef ég látið fleira fólk hata mig en nokkur annar galdramaður í galdra-sögunni, og ég er ennþá lifandi 70 árum eftir að ég fæddist, svo að þú sérð kannski að hatur vina þinna er álíka ógnandi mér og húsfluga, og hvað Dumbledore varðar, þá eru kraftar hans ekkert miðað við mína, og ráðuneytið er þegar mjög ákveðið í að ná mér, og smá auka ákveðni skiptir varla miklu, reglan hefur oft þurft að þola að missa ástvini, og hún hefur enn ekki náð mér, og Hogwart's var þegar reiður við mig þegar ég drap þennan Cedric Diggory dreng, og að missa þig mun bara bæta við það, svo að þú sérð að þú hefur litla meiri þýðingu fyrir mig og önnur morð sem ég hef framið.“

”Ég veit að þú ert bara munaðarleysingi, sem ólst upp í hatri við föður sinn, kjósandi að velja illu leiðina út úr hlutunum,“ Sagði Harry, ”meðan ég, lifandi í kúgun frá mugga-ættingjum mínum, kaus góðu leiðina út úr hlutunum.
Sjáðu til, ég held að þú hafir haft rétt fyrir þér á öðru árinu mínu, þegar þú sagðir að við værum mjög líkir, en það er einn munur á okkur, munur sem mun vera mjög mikilvægur í kvöld: ég er góður, og þú ert illur.“

”Spádómurinn Rætist“


”Kenndi ég þér ekkert á fyrsta árinu þínu, Potter?“ Sagði Voldemort, ”það er ekkert gott eða illt, aðeins völd, og þeir sem eru of veikburða til að leita þeirra, manstu?“
”Ég man, en þú hefur rangt fyrir þér“ Sagði Harry, ”það er til gott og illt, þú ert illur vegna þess að þú meiðir og drepur saklaust fólk, ég er góður vegna þess að ég reyni að bjarga saklausu fólki, er það nógu einfalt fyrir þig? Og veistu hvað gerir okkur góð eða ill? Val okkar, það er það sem Dumbledore kenndi mér, mér finnst hann vera mun betri kennari en þú“ Sagði Harry.
”Ja, skiptir engu, markmið mitt er ekki að kenna þér, markmið mitt er að drepa þig, og það er það sem ég vill fara að gera… Av…. AAAAAAARGGHH!!“ Öskraði Voldemort þegar glugginn brotnaði með miklum látum og glerbrot flugu að drápurunum og Voldemort, og inn um gluggan kom fallegasta sjón sem Harry mundi eftir að sjá; Dumbledore sat á baki Grágoggs með Fawkes á öxlinni og Neville, Hermione, Ginny og Ron sem hélt á málverki, fyrir aftan hann, Dumbledore stökk fyrir framan Grágogg með sprotann sinn á lofti, mjög reiður á svipinn.
Fawkes flaug upp í loftið og í hringi, Hermione, Ron, Ginny og Neville hoppuðu niður, tvö á hvora hlið, og Ron setti málverkið, sem Harry þekkti nú sem málverkið af Siriusi, að veggnum, og þau tóku öll fram sprotana sína meðan Grágoggur fór aftur upp í loftið og sveif aðeins fyrir ofan þau.
Þau voru afar ógnandi og hughreystandi, en sú dásamlega tilfinning sem Harry hafði, hvarf fljótt þegar hann sneri höfðinu við, allir drápararnir, og þeir virtust vera að minnsta kosti 50, höfðu tekið fram sprotana sína, og þó að óvænta innkoman þeirra virtist hafa gefið Dumbledore og hinum smá tíma til að komast í stöðu, sýndist Harry að líkurnar á að þau ynnu væru ansi litlar.

***

”Harry, klifraðu á Grágogg“ Sagði Dumbledore án þess að slaka á taki sínu á sprotanum eða líta frá Voldemort.
”Ó, nei, Dumbledore, Potter verður kyrr“ Sagði Voldemort rólega.
”Þú ert hrokafullur, Tom, hann kemur með mér, og þú ert ekki að fara neitt“ Sagði Dumbledore.
”Ja, sú staðreynd að við erum 56 gegn 6 og tveimur fuglum, gefur mér nokkurn hroka“ Sagði Voldemort.
”Ef þú værir eins öruggur og þú lætur eins og þú sért, geri ég ráð fyrir því að þú hefðir þegar drepið okkur.“ Sagði Dumbledore.
”Hvað er að því að vilja smá spjall við gamla kennarann minn? Ég man eftir því að þú varst eini kennarinn sem gaf mér ekki A á sjötta árs lokaprófunum mínum, ekki tengdist það það eitthvað því að ég laug uppá þennan stóra bjálfa, hann Hagrid, var það?“ Sagði Voldemort og hló.
”Ég sá í gegnum þig, ólíkt hinum kennurunum og krafðist þess vegna meira af þér í umsögninni þinni… auk þess varstu nokkuð slakur í ummyndun“ Svaraði Dumbledore rólega. Af hverju var hann að taka þátt í brandara Voldemorts? Hugsaði Harry.
”Þín hugmynd um nokkuð slakur var að skilja eftir hárlausan blett á svínum breyttum í hippógriffina.“ Svaraði Voldemort alveg eins rólega.
”Hann var enn með trýni.“ Sagði Dumbledore.
”Mér fannst þú nú alltaf vera mest krefjandi kennarinn, fyrir utan allt þetta vitandi-að-ég-væri-morðingi dór.“ Sagði Voldemort.
”En þú varst of seinn, litlu grunsemdirnar þínar hindruðu mig ekki í að vera þar sem ég er í dag, ég er hinn mikli Voldemort, voldugasti galdramaður sem þessi heimur hefur nokkru sinni þekkt síðan Salazar Slytherin, og enginn getur staðið í vegi mínum!“ Og strax og hann sagði þessi orð, kom inn um gluggann önnur sjón sem Harry elskaði að sjá: Hagrid, Lupin, Charlie Weasley, Tonks, McGonagall, Skröggur Illaauga og Snape á bakinu á Norbert, og fljúgandi við hliðina á þeim var Hedwig.
”Veistu, fyrir svona lítinn mann, þá ertu með ansi stórt sjálfsálit, Tom!“ Æpti Hagrid, ”Halló, Harry“, sagði hann þegar hann stakk sér á Voldemort, greip um hendina sem hélt um sprotann hans með annari hendinni, og kýldi hann mðe hinni.
”Lemd'ann, Hagrid!“ Heyrði Harry myndina af Siriusi öskra.
Og hin fimm sem sátu á Norbert hoppuðu niður af honum og gengu til liðs við hópinn til að berjast við dráparana, sem höfðu hafið bardagann við innkomuna og á meðan réðst Norbert á dráparana með eldgusum og Fawkes og Grágoggur höfðu skotist í hóp þeirra og ráðist á þá.
”Halló, Hagrid, ég bjóst við þér, Minerva sendi mér skilaboð sem létu mig vita af ykkur.“ Æpti Dumbledore.
Þess vegna hafði Dumbledore verið að taka þátt í brandara Voldemorts, hugsaði Harry; hann var að tefja!
”Prófessor?“ Harry talaði í fyrsta skipti í langan tíma, ”Gætirðu reynt að ná í sprotann minn?“ Spurði hann Dumbledore.
”Accio sproti!“ Æpti Dumbledore og Harry sá sprotann sinn koma svífandi úr vasa Voldemorts í hendur sínar, Hagrid sá til þess að hann gat ekkert gert við því.
”Vill einhver taka út þennan risavaxna skeggmann hérna!“ Öskraðí Voldemort meðan Hagrid hélt áfram að ráðast á hann.
Liðið komst ekki í gegnum dráparana til að notfæra sér stöðu Voldemorts, og voru í vandræðum með að halda þeim frá Hagrid.
Hagrid lyfti Voldemort upp og kastaði honum á hóp af drápurum yst í drápara-hópnum, svo að Voldemort var mjög nálægt liðinu, og lenti á nokkrum drápurum sem féllu á gólfið. Hagrid kastaði sér inn í hópinn af drápurum og réðst á þá; hann náði nokkrum góðum höggum áður en hann varð meðvitundarlaus.
”Rænulaus!“ Æpti Harry og miðaði sprotanum sínum að Voldemort, og hann kastaðist fáeina metra aftur á bak, en var ekki rotaður.
”Meistari!“ Öskraði einn dráparanna sem Harry þekkti sem rödd Bellatrix Lestrange, ”Sprotinn þinn… hann er brotinn, hálfrisinn hlýtur að hafa brotið hann!“, við að heyra þessi orð, öskraði Voldemort af reiði.
”Taktu þá sprota Potters!“ Öskraði hann.
Nokkrir dráparanna æptu ”Accio sproti!“ og ”Expelliarmus!“ og Harry stökk til hliðar, þannig að bölvanirnar hittu ekki… hvað mundi hann gera núna? Allir drápararnir mundu reyna sitt besta til að taka sprotann hans, og hann gæti ekki forðast þá að eilífu. Og ef Voldemort fengi sprota Harrys mundi hann virka næstum eins vel fyrir hann og hans eigin sproti, sprotar þeirra voru bræður… Harry ákvað sig áður en önnur runa af bölvunum hittu hann.
”Finite Magicisa“ Sagði hann hátt, og sprotinn hans sprakk framan í Lucius Malfoy, sem hafði ætlað að taka hann, og Lucius féll á gólfið og sprotinn eyddist upp.
”NEEIII!“ Æpti Voldemort, ”Nóg komið!“ sagði hann og sneri sér að öðrum drápara, ”Gefðu mér sprotann þinn!“ og dráparinn hlýddi.
Voldemort sneri sér að Harry, ”Þú hefur gert mig mjög reiðan,“ sagði hann honum, ”reiðari en nokkru sinni fyrr, og þú munt þjást, trúðu mér, Harry Potter, ÞÚ MUNT ÞJÁST!“ öskraði hann og sneri sér að Ginny, sem var upptekin við að halda drápara í skefjum með Ron, svo að hún tók ekki eftir neinu.
”Ég er ekki að tala um að nota kvalabölvunina á þig,“ Sagði Voldemort, ”nei, eins og Dumbledore benti mér réttilega á hefur þú styrk og veikleika sem ég hef ekki, og í þetta skiptið, Potter, mun það verða þinn veikleiki… CRUCIO!“ öskraði hann og Ginny féll strax á gólfið og missti sprotann sinn öskrandi þegar bölvunin hitti hana.
Voldemort hélt sprotanum í nokkurn tíma, og reiði Harrys var ómælanleg, en leið hans til Voldemort's var hindruð af þremur hlæjandi drápurum sem héldu honum.
Harry reyndi að komast til Voldemorts, en hann komst ekki framhjá drápurunum og neyddist til að horfa á Voldemort kvelja Ginny.
Ron hafði tekið eftir því, en var að berjast við tvo drápara í einu og hafði ekkert rými til að bjarga Ginny.
Neville og Hermione höfðu snúið sé við þegar þau heyrðu Ginny öskra, sem gaf drápurunum sem voru að berjast við þau tækifæri til að rota þau.
Charlie, McGonagall og Tonks voru í erfiðum einvígum við drápara, Norbert og Grágoggur höfðu verið rotaðir og Fawkes hafði greinilega verið breytt í barn.
Dumbledore, Snape, Lupin og Skröggur voru í hóp að berjast við restina af drápurunum og málverk Siriusar hafði verið eyðilagt, en Harry hafði séð Sirius flýja úr því áður en það gerðist.
Voldemort hafði loksins lyft sprotanum sínum og skilið Ginny eftir snöktandi á gólfinu, ”Fannst þér þetta gaman, Potter?“ spurði hann Harry, sem var festur við gólfið, en drápararnir voru í erfiðleikum með hann þar sem hann var reiðari en nokkru sinni fyrr, og hann veitti Voldemort ekki þá ánægju að svara honum.
”Kannski vildu að ég drepi Ginny, ha? Mundi þér þykja það kvalafullt, að sjá ástina í lífi þínu deyja“ Sagði Voldemort.
”NEIIII!!“ Öskraði Harry, liðið mundi mjög líklega vinna bardagan, en þau tóku samt ekki eftir hvað var að gerast. Ron hafði sigrað einn dráparana sem hann hafði barist við, en hinn hafði rotað hann og farið að berjast við liðið.
Ron, Hermione og Neville voru í öruggri fjarlægð frá Voldemort, en Ginny mundi vera drepin ef Harry gerði ekki eitthvað.

***

En hvað gat hann gert? Drápararnir þrír héldu honum ennþá og Harry var ekki með sportann sinn.
Voldemort var of langt í burtu til að Harry gæti náð honum, en Ginny var ekki eins langt frá honum.
Þá mundi Harry, nokkuð sem hafði bjargað honum í æsku hans… það var líklega eini möguleikinn… hann elskaði hana of mikið til að leyfa henni að deyja, hann var tilbúinn að gera hvað sem er til að bjarga henni.
Voldemort lyfti sprotanum sínum, og á því augnabliki notaði Harry alla reiði, allt hatur og alla örvæntingu sem hann hafði möguleika; sparkaði í magann á einum dráparanum og losaði hendurnar undan hinum, og hljóp.
Hann sá að hann gæti líklega náð til liðsins, þar sem hann mundi verða öruggur, og þau mundu vinna bardagann, en það var ekki það sem hann ætlaði að gera, nei, hann mundi hvað honum hafði verið sagt, móðir hans dó til að bjarga honum og þess vegna gat Voldemort ekki drepið hann.
”Avada…“ Byrjaði Voldemort og Harry hljóp hraðar en hann mundi eftir að Ginny.
”kedavra!“ Æpti Voldemort og grænn geisli skaust út úr sprota hans að Ginny, en áður en það hæfði hana, stökk Harry á milli hennar og geislans, og þegar það hitti hann féll hann strax í gólfið…

Framhald:

Ginny trúði því ekki. Hann var dáinn. Harry var dáinn.
”HARRY!!“ Öskraði hún, ”Harry, vertu lifandi! GERÐU ÞAÐ, VERTU LIFANDI!“, og hún tók hreyfingarlausan líkama hans í hendur sínar, hann var dáinn, hún sá það í augum hans áður en hún athugaði einu sinni púlsinn.
Hún trúði þessu ekki, ekki Harry? Ástin í lífi hennar… dáin?
Hún grét stjórnlaust og gróf andlit sitt að hans.
”Já, hann er dáinn, litla stúlka, og löngu kominn tími til, þar að auki.“ Sagði Voldemort illilega, ”Jafnvel mér finnst það ótrúlegt, markmiðið mitt, markmið mitt í 18 ár hefur loksins verið uppfyllt! Ég hef endanlega, eilíflega og algjörlega losað mig við Harry Potter! “Drengurinn sem lifði”, segirðu?!“ Æpti hann og hló brjálæðislega.
Ginny hætti allt í einu að gráta, önnur tilfinning tók yfir hjá henni, og hún leit upp, svipur hennar lýsti geðveiki, hún virtist gjörsamlega vitfirrt.
”ÞÚ!“ Sagði hún hátt með reiðri röddu, ”Þú gerðir þetta! ÞÚ DRAPST HARRY! Maðkurinn þinn…. ég ætla að drepa þig, trúðu mér, rottan þín, ég ætla að MYRÐA ÞIG“ hún öskraði síðustu orðin og stóð upp, og skildi lík Harrys eftir á gólfinu.
Það virtust vera ósjálfráð viðbrögð; Voldemort æpti ”Stupefy!“ og rauða ljósið hoppaði af Ginny eins og garn af múrvegg, það hafði ekki minnstu áhrif á hana. Það skaust hinsvegar til baka af bringu hennar og aftur á Voldemort sem kastaðist aftur að veggnum.
Skelfilegri hugsun laust niður í huga Voldemorts; þetta barn hafði raunverulega getuna til að drepa hann, hún var vernduð, og hún virtist svo sannarlega hafa viljann.
Það sem eftir var af drápurum hans voru umkringdir af muggavininum og undirmönnum hans, enginn gat hjálpað honum.
Honum datt í hug að taka sér gísl, en enginn var nálægt.
”Þú…. þú hræðilegi, litli snákur…“ Muldraði Ginny að sjálfri sér, hún var fullkomlega sturluð, skjálfaði frá hvirfli til iljar, tuldraði að sjálfri sér og beinti sprotanum sínum að Voldemort.
Eina hugsunin í huga Ginnyar var að Voldemort yrði að deyja, og hún var rétta manneskjan til að drepa hann; hann gat ekki skaðað hana.
”Expelliarmus“ Æpti Ginny en Voldemort var of fljótur, hún sá sprotann hans varla veifast, en galdrinum hafði greinilega verið aftrað af varnar-galdri.
Það var eina von hans, hugsaði hann, varnar-galdrar.
Hann beindi sprotanum sínum að glerbrotunum sem lágu á gólfinu og lét þau skjótast að Ginny.
”Scilt!“ Hrópaði Ginny og steinskjöldur varði hana.
Hún æpti ”Expelliarmus“ nokkrum sinnum, og eins hratt og hún gat, en Voldemort varði öll álögin auðveldlega.
Þau horfðust í augu, hatur og geðveiki skein úr augum Ginnys en nokkur ótti og einbeiting var í augum Voldemorts.
Þau hugsuðu bæði það sama; það var ein bölvun sem Voldemort gæti ekki varist, og í því ástandi sem Ginny var, var hún algjörlega tilbúin að nota hana, og hugsaði lítið um afleiðingarnar.
”AVADA KEDAVRA" Öskraði hún og grænt leiftur skaust að Voldemort, sem gat ekki forðast það.
Andlit Voldemorts varð svipbrigðalaust, og hann féll í gólfið, augljóslega dáinn.
Hugur Ginnyar fylltist af ólýsanlegri ánægju yfir að sjá Voldemort deyja.
Hún labbaði yfir að líki hans, sparkaði fast í hausinn og náði í sprotann sem hann hafði notað.
Þegar hún leit á lík hans, byrjaði brjálæðið að sjatna, og hún sá hvað hafði gerst mun skýrar, hún leit yfir að líki Harrys, ástarinnar hennar, og svo aftur á Voldemort, sem hún hafði drepið með kolólöglegri bölvun.
Hún tók grátinn í háum ekkasogum, byrjaði að gráta óstjórnanlega svo það líktist helst öskrum, missti báða sprotana á gólfið án þess að taka eftir því, og féll meðvitundarlaus á gólfið.


Vona að þið njótið hennar, takk fyrir mig og hafið það gott.
Bestu óskir :).
—————————–