Rowling kaupir land o.fl. (update) Rowling í góðverkunum:

Það beinlínis skín góðmennskan af okkar elskaða rithöfundi. Núna nýlega gaf J.K. Rowling £200,000(25.540.000 kr) til að náttúruverndarsinnar í Skotlandi gætu keypt 1.100 ekrur af landi til að geta haldið því í sínu náttúrulega ásigkomulagi.


Verður Lucius Malfoy í Eldbikarnum?:

,,Þegar tökum á Leyniklefanum var lokið þá kom Alfonzo Cuaron og ég heilsaði honum, það var ekki meira en það. Síðan byrjuðu þeir á Fanganum frá Azkaban, þeir hafa haft nóg af tíma.“ segjir Jason Isaacs sem leikur Lucius Malfoy í Harry Potter myndunum ,,Ég hef ekki hugmynd um hvernig gengur með Eldbikarinn. Ég hringdi í þá um daginn og þá sögðu þeir bara, ´Við höfum enga hugmynd því miður, handritin eru nýkominn…´. Þeir hafa 700 blaðsíðna handrit til að gera tveggja og hálfstíma mynd úr og ég hef bara enga hugmynd um það hvort þeir nái að troða Lucius Malfoy þarna inn. Ef ég héldi að betl myndi redda mér færi ég þangað á hverjum einasta degi, en það myndi sennilega bara pirra þá”

Úkraníska kápan af Fönixreglunni:

Ég verð nú bara að segja að þetta er einhver sú flottasta kápa af Fönixreglunni sem ég hef séð. En það gæti bara verið ég…:) <a href="http://www.mugglenet.com/pics/ootpukraine.shtml“>Veskú</a>
Við sjáum meðal annars Harry(well döh), Hermione, Neville og fullt af öðrum.

<img src=”http://www.mugglenet.com/images/ootpukraine.jpg“>

Endilega kíkið á <a href=”http://www.mugglenet.com/frenchcover.shtml">frönsku kápuna</a> líka

Heimildir: <a href=http://www.mugglenet.com>Mugglenet</a>

BudIce
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25