250 milljónir, Nýr screensaver, Hinn nýji trailer og fl. Ég hef ekki verið alltof duglegur við að uppfæra hérna en hérna kemur smá fréttapakki.

Sölur á Harry Potter bókum ná 250 milljón dollurum:

Já hún Rowling ætti að vera glöð því sala á öllum fimm Harry Potter bókunum hefur náð 250 milljón dollurum. Bækurnar hafa verið seldar í meira en 200 löndum og verið þýddar á yfir 60 tungumál, allt frá Gujarati til Forn Grísku. Fönixreglan seldist í 1.78 milljón eintökum á sínum fyrsta degi, og það bara í Bretlandi!

Nýr screensaver frá Scholastic:

Scholastic hefur nú nýjan screensaver á vefsíðu sinni. Í honum er meðal annars teikningar úr Fönixreglunni. Ef þið viljið downloada honum þá eru slóðirnar hérna: <a href="http://www.scholastic.com/harrypotter/screensaver/downloads/harrypotter_ss.zip“>Fyrir Windows</a> eða <a href=”http://www.scholastic.com/harrypotter/screensaver/downloads/harrypotter_ss.sit">Fyrir Macintosh</a>

Ný síða fyrir Fangan frá Azkaban + Nýr trailer:

Warner Bros hafa nú sett upp nýja kynningarsíðu fyrir Fangan frá Azkaban. Síðan nefnist einfaldlega <a href="http://www.azkaban.com/“>Azkaban.com</a>. Ég vil minna á að myndin er væntanleg 4. Júní í kvikmyndahús.

Trailerinn er hægt að sjá hér á <a href=”http://static.hugi.is/stuffnfiles/trailers/index.php?movie=azk_tlr1_500“>Háhraða</a>.
Takið eftir því að í einni senunni sést í míkrófón. <a href=”http://www.mugglenet.com/trailermistake.shtml">Sjá nánar</a>

Söngurinn sem heyrist er á þessa leið:

Double, double toil and trouble;
Fire burn, and cauldron bubble.
Double, double toil and trouble–
Something wicked this way comes
Eye of newt, and toe of frog,
Wool of bat, and tongue of dog,
Adder's fork, and blind-worm's sting,
Lizard's leg, and owlet's wing,—
Double, double toil and trouble;
Fire burn, and cauldron bubble.
Double, double toil and trouble;
Fire burn and cauldron bubble.
Something wicked this way comes.


Heimildir: <a href=http://www.mugglenet.com>Mugglenet</a>

BudIce
Admin@hp since 26. june 2003 - 10:25