veit ekki alveg um hvað þetta fjallar en þessi var teiknuð fyrir 5. bókina ………held ég
Er ekkert Draco + Hermione shipper, bara fannst þetta svo Kúl teiknað :P
Úr annarri myndinni. Þetta er hreysið teiknað af þessum Tealin gaur. Sem teiknar geðveikt vel.
Trelawney fannst þessi mynd lýsa henni nokkuð vel fann hana á http://acciobrain.ligermagic.com/