Takk fyrir þetta.
Ég er búin að skoða fullt af myndum þarna í kvöld en ég er enn ekki að finna fullkomnu myndina.
Ég veit að ég er of krítísk og með allt of miklar kröfur en Lupin er alltaf annaðhvort allt of gamall eða einhver unglingur, vantar iðulega grá lokkinn og hann er allt of öróttur í framan, hann á ekkert að vera mjög skaðaður í andlitinu eða þá að hann er með freaking yfirvaraskegg!!! Hvað er málið með það? Ljótu bíómyndir að skemma allt saman.
Ég þarf bara að ráða mér teiknara til að teikna eina almennilega mynd af þeim til að sýna fólki hvernig þau eiga að vera… (sjáðu til mín hugmynd er greinilega sú eina rétta… )
En kærar þakkir
mjög mikið af flottum myndum þarna.
Æðislegar himnaseríurnar.. sendi eina inn á 7. bókar myndakorkinn.