Það er erfitt að vera hamingjusamur á degi sem geymir svo mikla sorg... Þessi mynd á að vera Sirius á hrekkjavökunni. Hann er að hugsa um að á þessum degi voru Lili og James myrt af Voldemort og hann er að hugsa ,,Það er erfitt að vera hamingjusamur á degi sem geymir svo mikla sorg…"
Höfundurinn hefur skrifað Gleðilega hrekkjavöku undir og hefur hann örugglega teiknað þessa mynd í tilefni af hrekkjavökunni.
Ég fann þessa mynd á netinu fyrir löngu síðan man ekkert hvar.
Heimsyfirráð, súkkulaði og Harry Potter.