Sagði ekki Mad-Eye Moody við Harry í sjöundu bókinni

við Harry að "Love" galdurinn sem Lilly lét Harry fá þegar hún

fórnaði sér í fyrstu bókinni að þessi "Love verndargaldur" gæti ekki farið af

Harry fyrr en annaðhvort A) Fyrr en Harry væri orðinn 17 ára gamall, eða B) Að hann hætti að segja að Dudley húsið væri ekki lengur heimilið hans.

 

Ef mig minnir rétt þá sagði Harry við Hermonie í fyrstu bókinni í endanum þegar hún sagði "er það ekki soldið skrítið að snúa aftur heim?" og þá sagði Harry "ég er eiginlega ekki að fara heim" (eða einhvað í þá áttina man ekki 100% hvernig þetta var sagt)

og svo í bók nr:2. Leyniklefinn, þá sagði hann Dobbie að Harry gæti ekki snúið aftur til Hogwarts og þá sagði Harry "ég get það ekki Hogwarts er heimilið mitt" þannig ætti þá tæknilega séð ekki Harry að vera löngu buinn að missa þennan Verndargaldur frá Lilly?