Ég sá á facebook síðu Pottermore að sumir höfðu sent inn myndir af sér og öllum HP tengdu hlutum sem þeir áttu. Bækur, dvd, myndir, blöð, sprotar, etc, etc. Þannig að ég fór að pæla hvort að íslendingar væru eitthvað að versla svona hluti?

Sjálfur á ég allar bækurnar og allar myndirnar á dvd nema Part 2. Svo á ég líka tvær stórar bækur, ein sem heitir Harry Potter Film Wizardry og hin heitir Harry Potter Page to Screen.

Ég væri mjög mikið til í að sjá mynd af öllum HP hlutum sem þið eigið, þið megið linka því hérna í comment og segja smá frá hlutunum ykkar líka.

Hér er mynd af öllum mínum hlutum:

http://www.myndahysing.net/upload/291320180790.JPG

Þetta eru semsagt allar bækurnar á íslensku og allar myndirnar á dvd.

Film Wizardry er basicly bara allt um myndirnar. Inni í henni eru Hogwarts bréfið hans Harry's, Advanced Potion Making, Honeydukes pakkar, Quidditch world cup prógrammið, Yule ball prógrammið, nokkrar af þeim frægustu educational degrees, ræningjakortið og the Weasly's wizard weezes product catalogue.

Svo um hina bókina, Page to Screen getiði skoðað þetta myndband:

http://www.youtube.com/watch?v=yAkcWRK4hdQ


En já, endilega linkið mynd af ykkar hlutum hérna í comments .