Er búin að lesa um hvernig á að geta gerst meðlimur á Pottermore fyrr en í Október. Það sem ég hef lesið á netinu (samt ekkert opinbert frá J.K.R.) er að þú eigir bara að skrá netfangið þitt og verðir síðan, ef þú ert heppinn, einn af þeim sem verða valdnir fyrr, það á víst að vera svo útaf “follow the owl” dæminu og það er ugla beint fyrir neðan “sumbit your email”. Kannski er þetta frekar langsótt en þetta er worth the try þar sem síðan breyttist ekkert eftir klukkan 00:00 eða 31. júlí.
Og ef einhver komst í gegn þá endilega segja frá því! :)

Bætt við 31. júlí 2011 - 01:35
Vandró!
by J.K. Rowling
7 books, 7 days, 7 chances
Those of you who would like the chance to gain early access to Pottermore must find The Magical Quill, and then submit your registration details. Each day, from 31 July to 6 August, a clue will be revealed here. Solve the clue and you will be taken to The Magical Quill. Be quick, The Magical Quill won’t be there for long and registration will only be open while spaces are still available each day.

Kom 5 min eftir að ég postaði hinu … ehe