Jæja, þá eru nokkrir klukkutímar í að Pottermore beta opnar. Persónulega ætla ég að reyna að komast inn strax klukkan 00.00.
Bara fyrstu 1.000.000 notendurnir komast inn í betuna og restin svo í október.

Hlakka til að sjá hvað verður í boði :D